Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1992, Page 5

Ægir - 01.02.1992, Page 5
EFNISYFIRLIT Table of contents RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 85. árg. 2. tbl. febrúar 1992 ÚTGEFANDI Fiskifélag íslands Flöfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason R!TSTJÓRN og auglýsingar Ad Arason og Friörik Friöriksson Farsími ritstjóra 985-34130 ÁSKRIFTARVERÐ 2500 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND rentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega Prentun heimil sé heimildar getið Bls. 59. „Það er nefnilega gallinn við alla jöfnunarsjóði, eins og hugsunin á bak við þá í upphafi er góð, að þegar til lengdar lætur verður ákveðin hætta á misnotkun eða menn sofna á verðinum við að gera betur." Bls. 60. „Vorið 1991 voru hafnar merking- artilraunir á þorski á ný eftir margra ára hlé. THgangur þeirra var að fá sem mestar upplýs- ingar um atferli þorsks sem hrygnir innfjarðar við Norður- og Austurland." Bls. 66. „Þann 6. febrúar s.l. var haldinn fróðleg ráðstefna á Flótel Loftleiðum um ný tækifæri í útgerð. Að ráðstefnunni stóðu Hampiðjan og L.Í.Ú. Ægir mun birta nokkur þeirra erinda sem flutt voru á ráðstefnunni." Bls. 86. „í þessari grein verður gefið yfirlit yfir þá þætti, sem helst eru taldir valda mengun í íslenskum fiskiðnaði. Einnig er fjallað stutt- lega um þær leiðir, sem algengast er að nota í dag til hreinsunar á sambærilegum efnum úr lofti og frárennsli." Jón Ólafsson: Fagna ber frelsi í olíuviðskiptum 58 Vilhjálmur Þorsteinsson og Guðrún Marteinsdóttir: Þorskmerkingar við Norðaustur- og Austurland vorið 1991 60 Sjávarútvegsráðstefna um ný tækifæri í útgerð Guðmundur Kristjánsson: Möguleikar báta til að veiða nýjar tegundir 66 Páll Gíslason: Veiðimöguleikar í veiðilögsögu annarra ríkja 70 Guðmundur Gunnarsson: Veiðar á vannýttum tegundum með botn-og flotvörpu 73 Helgi Kristjánsson: Viðhorf og reynsla togaraútgerða til nýtingar vannýttra stofna 77 Heildarútflutningur íslenskra sjávarafurða hf. og SH árið 1991 82 Valdimar K. Jónsson, Sigurjón Þ. Árnason og Guðjón Jónsson: Mengun frá íslenskum fiskiðnaði 86 Útgerð og aflabrögð: 94 Monthly catch of demersal fish ísfisksölur í janúar 1992 ................................................................. 101 Heildaraflinn í janúar 1992 ............................................................... 102 Fiskaflinn í september og jan.-sept. 1991 104 Fiskaflinn í október og jan.-okt. 1991 106 Monthly catch offish Reytingur: Veiðar Norðmanna 1991 108 Lög og reglugerðir: Laws and regulations 110, 112 Fiskverð Fish prices 110 Forsíðumyndin er frá Siglufirði. Myndina tók Pálmi Guðmundsson.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.