Ægir - 01.02.1992, Qupperneq 21
2/92
ÆGIR
73
Guðmundur Gunnarsson:
Veiðar á vannýttum tegundum
með botn- og flotvörpu
tækifæri í íslenskri útgerð
Mér hefur verið falið að fjalla
Urn notkun botn- og flotvörpu við
Veiðar á vannýttum fiskitegund-
um.
Eg tek botnvörpuna fyrir fyrst og
^öguleika togaraflota íslendinga á
a° físka á meira dýpi en gert hefur
ver'ð til þessa.
^otnvarpan
Djúpveiðar hingað til hafa farið
rarn á 400-700 faðma dýpi. Und-
ar|farin ár hafa flestir íslenskir
°8arar fiskað eftir grálúðu á þessu
ypi með góðum árangri. En ef
'ska barí dýpra eftir svokölluðum
lúpfiskum eins og langhala og búr-
lski< má gera ráð fyrir að erfiðleik-
' a-m.k. á minni skipunum,
Tð Þeim útbúnaði sem nú er not-
aöur.
7 sem takmarka veiðar á
~!000 faðma dýpi:
°gvindur hafa takmarkað rúm
v.J'lr togvíra, sem í flestum til-
ai ,|'m eru 28-32 mm að þver-
Un' Tr°mlurnar taka um 1000-
100n ^aðma ðvor/ en til að veiða á
taðma dýpi þarf næstum
2°00.faðmaafví.
t , ' lkraftur vindanna er einnig
sé ']r'arkaður; algengt er að hann
nið ^ t0nn 'nn' v'ð oxui °8 lækk'
Ur í 8 tonn á fullri tromlu af vír
a 4 tonn á eldri vindum.
ph• °8kraftur skipanna er einnig
vé|S,a n ett'r stærð beima og lögun,
^agerð, þvermáli skrúfu með
a an skrúfuhrings og þyngd
veiðarfærisins sem dregið er. Því
dýpra sem er farið, því þyngra
verður að draga veiðarfærið inn.
Þróun undanfarinna ára hefur
verið sú að veiðarfæri þyngjast ár
frá ári. Einnig er veitt dýpra en
áður, sérstaklega ef um grálúðu er
að ræða.
Sem dæmi má nefna að algeng
þyngd hlera fyrir 7—8 árum var
1.600-1.900 kg, en er í dag
2.400-3.200 kg. Meginástæðan
er sú að með þessa auknu þyngd
situr trollið betur á botni, minna
þarf af vír og hlerarnir eru í meira
jafnvægi á hinum mjög svo grýtta
botni sem togað er á eftir grálúðu.
Með tilkomu nýrra og kraftmeiri
skipa virðist einnig þurfa stærri og
þyngri hlera til að vega á móti
auknum togkrafti.
Hin hefðbundna togaravarpa
var notuð nánast óbreytt frá 1950,
þar til fyrir nokkrum árum að ráð-
ist var í að skoða hana neðan-
sjávar með sjónvarpsmyndavél. I
framhaldi af því voru gerðar gagn-
gerar breytingar á vörpunni sem
breyttu mjög lögun hennar og
áferð. Óhætt er að fullyrða að
mjög hafi dregið úr netasliti og
viðhaldi vörpunnar eftir þær breyt-
ingar.
Ef veiða þarf á meira dýpi en
hvað dýpst hefur verið veitt
hingað til, má gera ráð fyrir að
einungis stærstu og aflmestu skip-
in, svo sem Bessi, Guðbjörg, Sjóli
og Haraldur Kristjánsson ráði við
það. Minni togararnir ættu trúlega
f erfiðleikum með þeim búnaði
sem nú er notaður.
Til að bæta úr þessu virðist helst
ráðlegast að létta togbúnaðinn og
mætti hugsa sér að það yrði gert
þannig:
• Minna viðnám í trollinu.
Fyrir nokkrum árum var kynnt
ný gerð af þræði sem er mun
sterkari en þau efni sem nú eru
mest notuð í veiðarfæri. Efnið
heitir super polyethylene, betur
þekkt undir vörumerkjunum
„Spectra" og „Dyneema". Þegar
er farið að nota efnið í veiðar-
færi, í takmörkuðum mæli þó,
vegna þess hve dýrt það er; kíló-
verðið er tuttugufalt hærra en á
venjulegum polyethylene þráð-
um.
Með þessu efni væri hægt að
minnka viðnám netsins um a.llt
að helming með því að nota
helmingi grennra garn, vegna
hins mikla styrkleika þess. Um
50% af heildarviðnámi togbún-
aðarins er vegna netsins og því
má segja að dráttarviðnám
hans minnki u.þ.b. 25% við
þessa aðgerð.
• Hlerar, grandarar og vírar.
Þessa hluta veiðarfærisins er
varla hægt að létta um helming
en þó mætti létta einstaka
hluta, þegar netið léttist þetta
mikið í drætti. Það hlýtur að
leiða af sér að ekki þarf eins
mikinn þunga til að halda troll-
inu í botni og áður.
Hvað varðar togvírana þá