Ægir - 01.02.1992, Side 23
2/92
ÆGIR
75
Aukakostnaður við veiðarnar
Vrði ekki mikill nema hvað varðar
veiðarfærið, ef það ásamt bobb-
'n8jalengju yrði stækkað. Hugsan-
e8t er að það fari meira af grönd-
Urum en áður, því oftast eru
8randarar tveggja skipa trolla mun
engn en einskipa trolla, en með
Pv' næst stórt smölunarsvæði auk
Pess að halda trollinu í botni.
Færeyingar hafa stundað tveggja
s''Pa veiðar með góðum árangri
andanfarin ár. Að meðaltali 30
"Pör" stunda þær árið um kring.
^otvarpan
Flotvarpa var fyrst notuð hér við
and árið 1951 um borð í togaran-
Um Neptúnusi. Varpan var hug-
mynd Agnars Breiðfjörð blikk-
Srníðameistara og var hún fljótlega
e 'n í notkun á íslenskum togur-
Um og notuð við veiðar á hrygn-
|n8arþorski með góðum árangri
tram til 1958.
Með tilkomu skuttogaranna hófst
nýtt tímabil í flotvörpuveiðinni þar
Sern notaðar voru þýskar vörpur.
loðverjar þróuðu flotvörpuna á
uPP8angstímum þýskrar togaraút-
Serðar, þar sem þeir gátu notað
ettrollið nokkuð víða á höfunum
® Ur en landhelgi fiskveiðiþjóða
ar færð út í 200 mílur.
ýska flotvarpan frá Hermann
n8el hefur verið notuð með góð-
v^ árangri Vestfjörðum við
ei ar á þorski, aðallega að sumri
l^am a ðaust. Stærð trollanna jókst
Wn* °8 sígancf' bv' að vera
^400 möskva troll upp í 3.300
fv°S umma^ Til glöggvunar
rT)?r þá sem Iftið þekkja til trolla
^ a 8eta þess að flatarmál trollops
0 '40° möskva trolli er 500 m2
2 r" möskva trolli er það
^■500 m2.
árat'^ Ve'^ar a kolmunna á sjötta
m:,UA8num var flotvarpan nokkuð
mö l notu^- Á þeim tíma voru
vert ^ trallanna stækkaðir tölu-
5re °8 ma kannski tala um stökk-
'n8u, því möskvastærðin fór I
úr 0,8 metrum í 16 metra í fremri
hluta trollanna. Það munu hafa
verið Rússar og Frakkar sem fyrstir
gerðu tilraunir með svo stóra
möskva.
Úthafskarfaveiðar í flotvörpu
hófust hjá íslendingum í aprílmán-
uði árið 1989, þegar Sjólastöðin í
Hafnarfirði byrjaði tilraunaveiðar
á frystitogurunum Sjóla og Haraldi
Kristjánssyni.
Vörpurnar, sem notaðar voru við
veiðitilraunirnar, voru framleiddar
í Hampiðjunni og voru stærstu
möskvar 32 metrar að lengd og
flatarmál vörpuopsins 7.200 rrr.
Við ákvörðun á stærð vörp-
unnar var tekið mið af upplýs-
ingum frá Færeyingum og Sovét-
mönnum um að möskvar yrðu að
vera stórir því toghraði væri mikill
eða 4,5 til 5,5 mílur, og því nauð-
synlegt að gegnumstreymi væri
mikið í vörpunni til að skipin réðu
við að draga hana. Jafnframt var
Ijóst að fiskurinn væri mjög
dreifður og því mikilvægt að hafa
sem stærst trollop til að veiða
hann.
Þótt ekki lægju fyrir miklar upp-
lýsingar var samt ráðist í að fram-
leiða trollin og hefja veiðar.
Byrjunarörðugleikar voru tölu-
verðir og sem dæmi má nefna að
fyrstu tíu dagana á Haraldi Krist-
jánssyni fór lítið fyrir aflanum en
þeim mun meira umstang var í
kringum trollið, uns tókst að koma
því í veiðanlegt ástand. Þeim á
Sjóla gekk betur að ráða við
trollið, enda fóru þeir seinna af
stað og fengu upplýsingar frá Har-
aldi um byrjunarörðugleikana.
Þegar samband náðist við er-
lendu skipin kom í Ijós, að stærð
trollanna var svipuð og á íslensku
togurunum og var lögð áhersla á
að lárétt hæð í trollopi þyrfti að
vera a.m.k. 65 metrar, en það var
einmitt sú hæð sem mældist á
Hampiðjutrollunum.
Eftir þessar fyrstu tilraunaveiðar
hjá Sjólastöðvarskipunum, sem
ekki skiluðu af sér miklum vero-
mætum, var Ijóst að mögulegt
væri að stunda þessar veiðar og að
íslensku skipin væru vel í stakk
búin. Við heimsókn um borð í
búlgarskt verksmiðjuskip kom i
Ijós að það stóð Sjólastöðvar-
skipunum langt að baki hvað
varðaði tækjabúnað. Einkum voru
fiskleitartækin frumstæð, en þau
gegna ákaflega mikilvægu hlut-
verki í flotvörpuveiðinni.
Alls hafa um fimmtán íslenskir
togarar tekið þátt í úthafskarfa-
veiðinni og byrjuðu flestir með
sömu stærð af trolli sem er 1152
metrar. Þetta eru eftirfarandi skip:
Sjóli, Haraldur Kristjánsson, Ýmir,
Mánaberg, Sléttbakur, Venus,
Vestmannaey, Hrafn Svein-
bjarnarson, Hólmadrangur, Júlíus
Geirmundsson, Bjarni Sæmunds-
son, Snorri Sturluson og Otto N.
Þorláksson. Auk þessara hafa
Hjalteyrin, Runólfur, Breki og
Ólafur Jónsson notað minnsta
trollið sem er 1024 metrar að um-
máli.
Á síðasta ári stækkuðu trollin
töluvert, án þess þó að þyngjast í
drætti, og er það fyrst og fremst
vegna aukinnar möskvalengdar í
fremri hluta þeirra. Þar eru nú
stærstu möskvar 64 metrar að
lengd en á þessu ári stefnir í að
þeir fari í 128 metra!
Þá ber þess að geta að burðar-
línur vörpunnar, sem notuð var á
Venusi á síðasta ári, eru úr Spectra
og því mun léttari en vírlínur af
sama sverleika. Þar munar tölu-
verðu því u.þ.b. 2000 metrar fara
í burðarlínurnar.
Á vörpu Venusar eru ekki notuð
lóð til að opna vörpuna niður,
heldur var sett nótablý á fótreypi
trollsins, sem auðveldaði mjög af-
greiðslu þess að sögn áhafnarinn-
ar.
Erfitt er að gera sér grein fyrir
því hvernig svo stór troll líta út
hvað varðar lögun og áferð netsins
í vörpunni. Því var farið í tvígang í