Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1992, Síða 42

Ægir - 01.02.1992, Síða 42
94 ÆGIR 2/92 Heildaraflatölur á ein- stökum landsvæðum eru miðaðar við óslægðan fisk. Svo er einnig í skrá um botnfiskaflann í hverri verstöð. Hinsvegar eru aflatölur einstakra skipa ýmist miðaðar við óslægð- an eða slægðan fisk, það er að segja við fiskinn eins og honum er landað. Nokkrum erfiðleikum er háð að halda ýtrustu nákvæmni í aflatölum einstakra skipa, en það byggist fyrst og fremst á því að sami bátur landar í fleiri en einni verstöð í mánuði. í seinni tíð hefur vandi þessi vaxið með til- komu landana á fiskmarkaði og í gáma. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í desember 1991 Heildarbotnfiskaflinn nam 1 1.887 (14.265) tonnum, þar af fengu bátar 7.418 (6.991) tonn og togarar 4.469 (7.274) tonn. Auk þess vr loðnuafli 750 (589) tonn, síldarafli 13.661 (6.537) tonn, rækjuafli 1 75 (0) tonn og hörpuskel 428 (545) tonn. Þannig var heildaraflinn 26.901 (21.936) tonn. Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum: Afli Veidarf. Sjóf. tonn Vestmannaeyjar: Vestmannaey skutt. 1 180.1 Sindri skutt. 2 157.7 Bergey skutt. 1 59.1 Gideon skutt. 2 50.4 Halkion skutt. 2 35.7 Frigg botnv. 66.9 Sigurfari botnv. 26.4 Katrín botnv. 78.0 Danski Pétur botnv. 42.9 Smáey botnv. 44.6 Bergvík botnv. 41.2 Frár botnv. 50.2 Björg botnv. 27.3 Gjafar botnv. 37.6 Öðlingur botnv. 30.5 Heimaey botnv. 107.2 Álsey botnv. 42.5 Sigurvík botnv. 6.0 Afli aðkomubáta og skuttogara verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í, og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður út frá, ekki yfir og bætist því ekki við afla þann sem hann landaði íheimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði það í för með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti, nema endanlegar tölur sl. árs. Afli Veiöarf. Sjóf. tonn Drífa botnv. 2.3 Sigurborg botnv. 34.8 Bergur botnv. 12.1 Skúli fógeti botnv. 6.4 Bjarnarey botnv. 32.9 Dala-Rafn botnv. 20.6 Huginn botnv. 30.2 Emma botnv. 2.3 Andvari botnv. 91.8 Ófeigur botnv. 104.2 Gandi dragn. 38.3 Glófaxi net 4 108.0 4 bátar lína 9 33.7 Smábátar lína 14.0 Þorlákshöfn: Jón Vídalín skutt. 133.4 Gjafar VE botnv. 51.6 Páll botnv. 38.5 Sigufari botnv. 17.4 Sunnutindur botnv. 37.2 Arnarnes botnv. 24.4 Stokksey botnv. 6.0 Jón á Hofi dragn. 13.8 Jón Klemens dragn. 6.3 3 bátar dragn. 5.0 Álaborg lína 5 9.6 Bliki lína 5 4.7 Núpur lína 2 48.7 Sólborg lína 1 21.5

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.