Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1992, Side 56

Ægir - 01.02.1992, Side 56
108 ÆGIR 2/92 REYTINGUR Veiðar NorÖmanna 1991 Norskir sjómenn lögðu um það bil 355.000 tonnum meiri afla á land á árinu 1991 en árið áður. Bráðabirgðatölur fiskaflans gera ráð fyrir að veiðar á þorski hafi numið 162.000 tonnum að verð- mæti u.þ.b. 16 milljarðar ís- lenskra króna á árinu 1991. Á árinu var á ný opnað fyrir vetrar- og haustloðnuveiðar. Alls veidd- ust 564.000 tonn af loðnu að verðmæti um 3 milljarðar ísl. króna. Það verður að leita aftur til ársins 1985 til þess að finna hærri tölur í loðnuveiðum. Ufsa- og grálúðuveiðar gengu vel auk þess gengu makrílveiðar vel. Rækju- veiðar drógust hins vegar verulega saman í magni og verðmætum. Kolmunnaveiðar gengu sömuleið- is illa. Auk þorsksins eru það ufsi, rækja og makríll sem hafa mesta þýðingu í norskum sjávarútvegi. Aukning þorskveiða nam um 30.6% frá fyrra ári en í n.k. nam aukningin um 40%. Svipað magn af ýsu veiddist um 24.000 tonn. Ufsaveiðar náðu sér nokkuð á strik og námu um 137.000 tonnum eða um 22.3% aukning frá árinu áður og í verðmætum 36% aukning. Grálúðuveiðar og karfaveiðar jukust. Aukning botn- fiskveiða nam um 14.7% en í verðmætum um 25.7%. Hvað skelveiðar varðar drógust rækju- veiðar talsvert saman eða um 23% og nam rækjuveiðin 48.000 tonnum. Hvað uppsjávartegund- Veiðar Nordmanna 1991 Magn í tonnum Verðmæti í 1.000 norskum krónum 1988 1989 1990 199*1 1988 1989 1990 1991 Loðna 72.672 108.329 92.000 564.000 57.931 86.378 66.000 304.500 Spærlingur 62.052 123.556 142.000 120.000 39.537 84.974 90.000 71.500 Kolmunni 209.740 265.899 284.000 119.000 109.804 188.317 164.000 67.500 Sandsíli 191.653 194.656 95.800 145.500 121.227 149.632 59.600 88.800 Hestamakríll 44.980 89.107 121.700 53.000 35.197 71.550 83.200 38.000 Makríll 162.139 143.310 150.000 179.000 320.344 277.025 408.000 500.000 Síld 338.823 274.941 207.000 198.000 407.943 388.785 348.000 350.000 Brislingur 11.899 4.899 6.200 34.000 38.234 23.221 24.000 39.000 Uppsjávarfiskar 1.093.957 1.204.697 1.098.700 1.412.500 1.130.217 1.269.883 1.242.800 1.459.300 Þorskur 252.424 186.353 124.000 162.000 1.706.562 1.263.243 1.126.300 1.578.000 Ýsa 62.831 38.512 22.500 24.000 310.702 212.123 163.900 186.500 Ufsi 148.369 144.500 112.000 137.000 449.706 427.104 409.000 556.500 Keila 23.019 32.253 28.000 25.500 94.699 161.216 159.500 155.000 Langa 23.625 28.597 24.000 23.000 175.043 221.641 192.400 236.000 Grálúða 9.095 11.045 22.000 29.000 53.436 77.578 230.000 313.800 Karfi 25.374 27.468 41.400 47.000 110.079 98.706 175.000 190.600 Gulllax 17.971 22.679 10.700 8.900 33.943 32.878 26.000 23.500 Aðrar tegundir 28.919 28.793 39.400 30.000 181.875 164.070 253.000 199.000 Botnfiskuralls: 591.626 520.200 424.000 486.400 3.116.046 2.664.450 2.735.100 3.438.900 Krabbadýr 1.349 1.449 1.400 1.450 9.512 10.575 10.300 8.000 Humar 28 34 30 30 3.162 4.187 4.000 3.800 Annar humar 106 72 180 300 4.833 3.384 10.000 16.000 Rækja 42.171 56.082 62.300 48.000 706.874 775.984 807.400 620.000 Skel 20.327 6.118 7.300 6.840 61.806 48.567 38.000 36.000 Krabba- og skeldýr 63.980 63.756 71.210 56.620 786.187 842.697 869.700 683.800 Alls 1.749.564 1.788.653 1.593.910 1.955.520 5.032.451 4.777.030 4.847.600 5.582.000 Þangog þari 172.148 182.728 197.000 190.570 24.619 26.784 29.000 28.600 Alls 1.921.712 1.971.381 1.790.910 2.146.090 5.057.070 4.803.814 4.876.600 5.610.600 Bráðabirgðatölur.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.