Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 7

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 7
4/92 ÆGIR 167 3. tafla Heildarframleiðsla SH og ÍS 1989-1991 (í smálestum) SH ís Samtals 1989 1990 1991 92.381 50.137 142.518 85.883 49.100 134.983 83.464 52.070 135.533 ,nurn) hefur þegar hat't mikil áhrif a stööu hraófrystihúsanna og mun §era enn frekar í framtíðinni haldi essi Þróun áfram á næstu árum, l^ern margt bendir til. Staða og af- þ°ma Þeirra mun versna til muna. a má búast við að þessi þróun til e 'innar frystingar um borð komi jn með aö hafa áhrif á uppbygg- gu 0g framkvæmd sölu- og a^mála. Nálgun ýmissa eig- e a frystitogara í þessum efnum hef116^ öðmm hætti en tíðkast u iUr [ sölumálum frystra sjávaraf- a til þessa. Erfitt er að segja af- n./an<^ um það hvort þeir st ni e88Ja áherslu á lengri tíma nu 1 markaðsmálum með þar 4. tafla hramleiðsla SH og ÍS eltlr helslu tegundum 1990 og 1991 (í smálestum) 1990 1991 44.872 43.068 7.427 6.249 1.844 2.503 20.943 24.759 21.127 25.189 12.815 12.183 1.297 1,575 110.325 115.526 1.966 125 13.453 7.198 3.106 4.261 18.525 11,584 484 665 668 657 4.981 7.101 6.133 8.423 134.983 135.533 +0.4 af leiðandi þátttöku í fjárfestingu í sölufyrirtækjum íslendinga er- lendis, eða hvort frystitogararnir láti skemmri tíma sjónarmið upp- boðsmarkaða ráða. Framleiðsla Á árinu 1991 fór að gæta enn t'rekar þeirra einkenna í þróun frystingar og útflutningi frystra sjávarafurða sem virðist fylgja frystitogaravæóingunni. Hvað sem því líður hafa S.H. og Í.S. enn algjöra forustu í framleiðslu og sölu frystra sjávarafurða frá ís- landi. Árið 1991 var samanlögð frysting hjá félögum innan vé- banda þessara samtaka 135.533 smálestir, en hafði verið 134.983 smál. næsta ár á undan. Síöastlið- in 3 ár hefur framleiðsla S.H. og Í.S. verið eins og segir í 3. töflu. Sl. 2 ár hefur heildarframleiðsl- an hjá þessum aðilum staðið í stað á sama tíma og heildarfryst- ing og útflutningur frystra sjávar- afurða eykst. í 4. töflu er yfirlit yfir fram- leiðslu S.H. og Í.S. eftir helstu teg- undum 1990 og 1991. Það sem helst breytist í frysting- unni hjá S.H. og Í.S. árið 1991 borið saman við næsta ár á undan er: Frysting þorsks og ýsu dregst saman, aukning er í frystingu steinbíts, karfa, ufsa, rækju og humars. Loðnufrysting var svo til engin og síldarfrysting dróst veru- lega saman. Útflutningur Af hei Idarútflutn ingi lands- manna árið 1991 voru frystar sjávarafurðir 193.970 smálestir að verðmæti kr. 44.024 milljónir, semvar48.1% af heiIdarútflutn- ingi ársins miðað við verðmæti. Árið 1990 var hlutdeildin 40.6% og árið áður aðeins 36.8%. Veigamikill þáttur í þessari þró- un var hið háa markaðsverð fyrir afurðirnar árið 1990 og fram yfir mitt ár 1991 og stóraukin frysting sjávarafurða um borð í frystitogur- um, en framleiðsla þessara skipa hefur aukist mikið á síðustu árum. Árið 1991 var mesta útflutningsár frystra sjávarafurða t'rá íslandi frá því hraðfrysting hófst í verulegum mæli fyrir u.þ.b. 50 árum. Á það bæði við um magn og verðmæti. Sannar það enn sem fyrr að hrað- frysting sjávarafurða er öruggasta og besta aðferðin til að tryggja geymslu og sölu hins mikla afla er fæst af fiskimiðum við íslands- strendur. Hraðfrystiiðnaðurinn, hraðfrystihús og frystiskip eru sem áður undirstaða íslensks atvinnu- og efnahagslífs. í 5. og 6. töflu er útflutningur frystra sjávarafurða eftir afurða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.