Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 54

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 54
214 ÆGIR 4/92 Tvær SNST 2200-46 dælur, sem skila 2583 l/mín hvor, knúnar at 188 KW rafmótorum. Tvær SNS 1700-46 dælur, sem skila 1976 l/mín hvor, knúnar af 144 KW rafmótorum. Tvær SNS 1300-46 dælur, sem skila 1475 l/mín hvor, knúnar af 108 KW raímótorum. Ein SNS 660-46 dæla, sem skilar 720 l/mín , knúin af 56 KW rafmótor. Ein SNS 280-46 dæla, sem skilar 315 l/mín, knúin af 24 KW rafmótor. Sjálfstætt sambyggt vökvaþrýstikerfi er fyrir losun- arkrana. Fyrir búnað á vinnsluþilfari, lúgur o.þ.h., er sjálfstætt rafdrifið vökvaþrýstikerfi (háþrýstikerfi) frá Bosch með þremur dælum, knúnum 18 KW mótorum. Stýrisvél er búin tveimur rafdrifnum vökvaþrýstidælum. í skipinu er kælikerfi (frystikerfi) frá Kværner Kulde fyrir frystitæki og írystilestar, kælimiðill Freon 22. Kæliþjöppur eru tvær frá Flowden af gerð WRV-163-14550S, knúnar af 110 KW rafmótorum, kæliafköst 144000 kcal/klst (167.4 KW) við -37.5° C/-/+25°C. Fyrir matvælageymslur eru tvö kælikerfi, Frascold C-190, fyrir frysti annars vegar og kæli hins vegar. íbúðir: íbúðarými er samtals fyrir 22 menn í sex eins manns klefum og átta tveggja manna klefum, auk sjúkraklefa. Klefar eru allir búnir sérsnyrtingu. í b.b.-þilfarshúsi á efra þilfari eru t'remst þrír tveggja manna klefar og þar fyrir at'tan þurrk- og þvottaklefi. Aftast í þessu rými er hlífðarfata- og þvottaherbergi með salernisklefa. I íbúðarrými á hvalbaksþilfari er fremst s.b.-megin setustofa og borðsalur og eldhús þar fyrir aftan. B.b.- megin eru þrír tveggja manna klet'ar og aftast loft- ræstiklefi. Fyrir miðju í þessu rými eru tveir 2ja manna klefar fremst og matvælageymslur þar fyrir aftan, skipt í frysti, kæli og ókælda geymslu. Á efri íbúðarhæð, undir brú, eru fremst skipstjóra- klefi og klefi yfirvélstjóra, en þar t'yrir aftan fjórir eins manns klefar, tveir í hvorri síðu, og t'yrir miðju sal- ernisklefi, sjúkraklefi og tækjaklefi. íbúðir eru einangraðar með 100 mm steinull og klæddar með plasthúðuðum plötum. Vinnuþilfar (fiskvinnslurými): Framan við skutrennu er vökvaknúin fiskilúga sem veitir aðgang að tvískiptri móttöku, aftast í fisk- vinnslurými. í efri brún skutrennu er vökvaknúinn skutrennuloki. Móttakan er búin fjórum vökvaknún- um lúgum á framþili til losunar. í skipinu er búnaður til flökunar og frystingar atla með tilheyrandi búnaði, flokkunar- og geymslukör- um, færiböndum, skurðar- og pökkunarborðum o.þ.h. í skipinu eru eftirfarandi Baader fiskvinnsluvélar- ein 424 hausunarvél fyrir karfa og grálúðu; ein 150 flökunarvél fyrir kart'a og ein 51 roðflettivél. Pá ma nefna Strapex og Sivaro bindivélar og tvær Marel tölvuvogir. Frystitækjabúnaður er frá Kværner og eru í skipinU þrír 11 stöðva láréttir plötufrystar af gerð KBH 12 F (1120 x 1980 mm), afköst 14 tonn á sólarhring hver- Auk þess er frystiklefi b.b.-megin fremst á vinnsluþij' fari, afköst 12-14 tonn á sólarhring. í skipinu er ísve frá Finsam af gerð VIP 10, afköst 10 tonn á sólar' hring, og í tengslum við hana ísgeymsla , s.b.-megin fremst á vinnsluþilfari. Foft og síður vinnslurýmis eru einangruð nieö steinull og klætt viði. Fiskilestar (frystilestar): Lestarrými undir aðalþilfari er skipt í fremri og art' ari lest með hurð á milli og eru lestar gerðar fyr,r geymslu á frystum afurðum (-30°C). Lestar eru eim angraðar með polyurethan, og klætt er me. krossviði. Lestar eru kældar með kælileiðslum í l°ftl lesta. Fremst á milliþilt'ari, s.b.-megin, er innréttuð t'rysO' lest, jat'nframt nýtt sem umbúðalest. Lestin er ein' angruð og klædd hliðstætt og undirlest Flutningur frá vinnsluþilíari í lest fer fram meó ser' stakri lyftu frá MacGregor í lyftuhúsi, sem nasr rra lestarbotni upp að hvalbaksþilt'ari. Tvö lestarop eru á aðallest, annað aftarlega s.b ' megin fyrir aftari undirlest, og hitt t'remst t'yrir t'rem'1 undirlest, lestarop með lúguhlerum á körrnum- efra þilíari, upp af lestarlúgum á neðra þilíari, erU samsvarandi losunarlúgur með stálhlerum og á hva baksþiIfari eru tilsvarandi losunarlúgur með lú§u hlerum á körmum. Fremri losunarlúgurnar veita jarn framt aðgang að umbúða-/frystilest á milliþÚtarl; Losun er einnig möguleg um lyftuhús og síðupod ‘ s.b.- síðu. Fyrir affermingu um aftari losunarlúgnr krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (lágþr>'s^1 kerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um aó rre tvær togvindur, fjórar grandaravindur, tvær hífinS3 vindur, tvær hjálparvindur afturskips, vörpuvin ^ kaplavindu og akkerisvindu. Auk þess er skipið bul ^ þremur litlum hjálparvindum vegna veiða og lo5nn arkrana frá SBG.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.