Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 58

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 58
218 ÆGIR 4/92 Dráttarbrautin á Akranesi. að tvöfaldast eftir að nýja flæði- línan var sett upp. Nú er byrjað að smíða flæðilínu í nýja togar- ann á Akranesi, Höfrung. Skag- strendingur hf. hefði og ákveðið að setja snyrtilínu frá Þorgeir og Ellert með tölvuvigtarkerfi frá Marel í nýja togarann sem Skag- strendingar eru með í smíðum. Framleiðsluskiptingin í fyrirtæk- inu er nú þannig að vinna við flæðilínurnar er u.þ.b. helmingur af starfseminni, en hinn helming- urinn felst í allskyns viðgerða- og viðhaldsþjónustu. Þeir Haraldur og Benedikt sögðu innanlands- markaðinn það stóran að gera mætti ráð fyrir að þessi þjónusta yrði jafnmikil að umsvifum næstu ár. Nú er hinsvegar farið að huga að vaxandi sókn á erlendan mark- að. A sjávarafurðasýningunni í Boston, sem haldin var nýverið, kom í Ijós mikill áhugi erlendra aðila á nýju flæðilínunni. í febrú- ar gerði Þorgeir og Ellert samning við Marel hf. um umboðssölu, þannig að Marel sér um sölu á framleiðslu fyrirtækisins erlendis. Nú eru væntanlegir aðilar frá Kanada sem ætla að skoða nýju flæðilínuna. Haraldur sagði flæðilínuna að hluta vera svar vinnslunnar við frystitogurum. Við flæðilínuna yrði víða unnið á tvískiptum vökt- um í framtíðinni og næðist þannig allt að 16 tíma sólarhringsnýting á fjárfestingu í landi, en eins og flestir vita felst hluti af núverandi yfirburðum frystitogaranna í betri nýtingu fjárfestingar, þ.e. vinnsla er linnulaust í gangi 24 tíma sól- arhringsins. Bætt staða land- vinnslunnar í kjölfar tvískiptra vakta við flæðilfnurnar leiði til þess að skip komi í vaxandi mæli með hráefnið í land til vinnslu. Og Haraldur bætti við að tölu- verðrar endurnýjunar væri þörf í fiskiskipaflotanum. Fyrirtækið Þorgeir og Ellert hf. var stofnað 1928 og er þannig með eldri fyrirtækjunum í skipa- smíðaiðnaðinum. Starfsmenn eru nú á bilinu 70-80. Mikil endur- skipulagning átti sér stað hjá t'yrir- tækinu árið 1991. Komu þá með- al annars inn nýir hluthafar. Vænta menn mikils af þessari endurskipulagningu og telja þegar mikinn árangur orðinn af. Stærstu hluthafar í Þorgeir og Ellert hf. eru: Akranesbær, stéttarfélög, Raf- veita Akraness, Haförninn hf., Haraldur Böðvarsson ht'. auk ým- issa annarra eldri hluthafa. Nýr framkvæmdastjóri, HaraH' ur L. Haraldsson, var áður á ba' firði. Sagði hann að reynsla s,n sem bæjarstjóri kæmi sér prý^' lega að notum í nýja startinu- Eðlilega fælust störf sín sem frarn kvæmdastjóra skipasmíðastöðvar innar í stjórn og skipulagningu t'ramkvæmda og í fjármálann1 sýslu og er þar það sama upp d teningunum og við stjórn á stóN sveitarfélagi. Haraldur kvaðs bjartsýnn á endurreisn fyrirtask|S ins. Sjálfur hefði hann einbeitt ser á fyrstu mánuðunum að endur skipulagningu fyrirtækisins- Skipulag og áætlanagerð eru hinS vegar eilífðarstörf í stóru fyrirtæ og væri því aldrei hægt að segla slíku starfi lokið. Annar Þatturo ekki síður mikilvægur, er s'^ markaðsstarfið. Mikilvægt er 3 gera átak í markaðsmálum væri það komið vel á stað ein5 ^ rakið er hér á undan. Sjálfur sag ist Haraldur vilja sjá blómleg* ^ 1 irtæki sem sæi 80-100 mannsfV^ ir vinnu og væri ein af meginst° um atvinnu á Akranesi. Hegar ^ er komið, þá verður grundvö fyrirtækisins tryggður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.