Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 10

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 10
170 ÆGIR 4/92 Garðar Sverrisson: Sölusamtök lagmetis Útflutningur og starfsemi ársins 1991 Útflutningur ársins Heildarútflutningur landsmanna á lagmeti nam á árinu um 1340 miljónum króna og hafði þá dreg- ist saman um 374 miljónir króna á milli ára. Hlutur Sölusamtaka lagmetis var um 800 miljónir á árinu en var um 1.300 miljónir árið á undan. Ástæður samdrátt- arins má að hluta til rekja til þess að þetta er. fyrsta heila árið sem enginn útflutningur er til Sovét- ríkjanna sálugu. Þá varð aflabrest- ur í grásleppuhrognaveiði til þess að hráefnisskortur í kavíaríram- leiðslu leiddi til verulegs sam- dráttar í þeim útflutningi. Mestur hluti þeirra grásleppuhrogna sem veiddist hér við land, var fluttur út óunnin til samkeppnisaðila ís- lendinga í þessari framleiðslu. Alls fluttu Sölusamtök lagmetis út framleiðslu 7 aðildarverk- smiðja, en þær eru Niðursuðu- verksmiðjan hf. á ísafirði, Ora hf. í Kópavogi, Norðurstjarnan hf. í Hafnarfirði, Húsvísk Matvæli hf., Pólstjarnan hf. á Dalvík, Lifrar- samlag Vestmannaeyja ht'. og Por- móður Rammi hf. (Egilssíld) á Siglufirði. Að auki var flutt út nokkurt magn, framleitt af aðilum utan Sölusamtaka lagmetis, en þeir voru Is-Arctic hf. á Akranesi, Nóra hf. í Stykkishólmi og K. Jónsson og Co. hf. á Akureyri. Stærsti hluti útflutnings sölusam- takanna var framleiddur hjá Nið- ursuðuverksmiðjunni ht'. á ísa- firði, eða um 52%. Fjöldi vöruflokka var 15 og eru rækja, grásleppukvíar og léttreykt síldarflök (kipper snacks) þeirra stærstir. Helstu markaðir Sölusamtökin fluttu út til 16 landa á árinu. Skipting á einstök markaðssvæði sést í meðfylgjandi töflu (tölur í svigum eru frá 1990): Vestur-Evrópa 85.0% (70%) Austur-Evrópa 0.5% (15%) Ameríka 13.5% (14%) Annað 1.0% (1%) 100% (100%) Eins og sjá má hefur sala til A- Evrópu að heita lagst af. Nokkuð er þó selt út at’ lager fyrirtækisins í Hamborg til landa í A-Evrópu. Þess ber þó að geta að í þessari talningu telst sameinað Þýskaland til V-Evrópu, en sala til A-Þýska- lands het'ur ávallt verið nokkur og er svo enn. Markaðsstarf Á árinu tóku Sölusamtök lag- metis þátt í ANUGA sýningunni í Köln í Þýskalandi og einnig sýndi King Oscar Inc., umboðsaðili okkar í Bandaríkjunum, undir okkar vörumerkjum á Fancy Food Show í Bandaríkjunum. Sölusamtökin reka söluskrit’- stofu í Kiel í Þýskalandi. í tengsl- um við þá skrifstofu er haldinn lager í Hamborg. Á árinu var gerður samstarfS' samningur við dótturfyrirtæki SlF 1 Frakklandi, Nord-Morue. FeHr hann m.a. í sér að sölustjóri S verður staðsettur hjá franska fyrjrj tækinu og starfar sem sölustjoj1 beggja fyrirtækjanna. Nom' Morue gerist jafnframt söluaði1 SL á mörkuðum í S-Evrópu. Afkoma ársins Árið 1991 var iðnaðinum mjö8 ert’itt, eins og fram kemur í rVrr nefndum útflutningstölum. M®rF aðildarfyrirtækin höt’ðu byg? framleiðslu sína á viðskiptunuH við Sovétríkin. Hlutur þessara vi skipta í veltu þeirra vegna lagmet is var allt frá 20% upp í 100-'A Ljóst er að þegar svo stór bit> frá þeim tekinn verða mik rekstrarerfiðleikar. Eitt aðildarfyrirtæki Sölusam taka lagmetis, Húsvísk matv^ hf., varð gjaldþrota á árinu- ”FV fyrirtæki voru í greiðslustöðvu' um áramót. Hinn mikli samdráttur í útflut'1^ ingi hefur verið sölusamtökunu^ ert’iður. Hefur verió brugöist v honum með fækkun starfstó ^ og öðrum sparnaði í rekstri- U - er að afkoma Sölusamtaka a<- metis er neikvæð á árinu 1991 • Útlit og horfur k. Á árinu undirritaði íslenska ið viðskiptasamning vió Lýðve ið Rússland sem byggist á J keypisgrundvelli. Sölusamtök 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.