Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 14

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 14
174 ÆGIR 4/92 en samsvarandi tala á línu er 1 7% af 4ra ára fiski, 3. Fimmtungur þess afla er veidd- ur er í troll er smáþorskur en samsvarandi tala á línu er 6%. Hrognkelsa veiðar Gegnum árin hefur þorskur ver- ið meira en 80% af heildarafla smábátaeigandans og þar með meginuppistaðan í lífsafkomu hans. Nokkur hópur er þó undan- skilinn og eru það veiðimenn sem hafa lagt stund á einu sérveiðarn- ar sem smábátaeigendur hafa að- gang að - hrognkelsanytjar, grá- sleppuveiðar. Til þessa hafa nær eingöngu hrognin úr grásleppunni verið hirt. Rauðmagaveiðar hafa þó alltaf fylgt með enda þykir rauðmaginn herramannsmatur og þá einkum lifrin úr honum. Grásleppuveiðar hafa gengið í bylgjum og hafa oft komið ár þar sem veiði hefur brugðist gjörsam- lega. Grásleppan gengur upp á landgrunnið til hrygningar síðla veturs, fyrst kemur hún að norð- austurhorninu og byrja veiðar þar 20. mars. Nú hin síðari ár hefur þótt ástæða til aó hafa nokkra stjórn á veiðunum, ekki er það þó vegna þess að fiskifræóingar hafi lagt þaó til vegna lélegs ástands á stofninum, heldur hafa þar eink- um ráðið ferðinni markaðsað- stæður. Grásleppuveiðarnar hafa þannig verið bundnar við báta sem eru minni en 12 brl. A síð- astliðinni vertíð (1991) varð breyting á. Til þess að fá leyfi varð væntanlegur veiðimaður að hafa stundað grásleppuveiðar að minnsta kosti eitt tímabil áranna '87-'90. Nú eru því öll grá- sleppuleyfi bundin við bát sem er eða var í eigu rétthafa. Alls hafa 530 bátar heimild til að stunda grásleppuveiðar. í langan tíma hefur miðunum verið skipt í 6 veiðisvæði og er skiptingin sem hér segir: Frá Hvit- ingum vestur með suðurströnd- inni að Öndverðarnesi, þaóan að Bjargtöngum, þriðja svæðió nær síðan að Horni, þá eru Strandir að Skagatá eitt svæði og fimmta svæðið nær frá Skagatá að Fonti a Langanesi. Hringurinn lokast síð- an með svæðinu á milli Fonts og Hvítinga. Veiðitímabilið hefnr verið 3 mánuðir á hverju veiði' svæði. Grásleppuveiðar hafa þótt arð' vænlegur veiðiskapur, þó þar hafj skipst á skin og skúrir eins og a öðrum veiðum. Má þar nefna að grásleppuveiðar eru mjög háðar veðurfari. Áföll hafa dunið yfic °8 má tiltaka vertíðir þar sem öll nel veiðimanna hafa eyðilagst í byfJ' un vertíðar og þar með gert veiði' menn tekjulausa á því árinu. Gra- sleppuveiðimenn eru þó eng,n undantekning frá öðrum veiði' mönnum, hin erfiða lífsbarátta hefur kennt þeim að bjarga sér. Hér á árum áður svaraði verð- gildi fulluppsaltaðrar tunnu a* grásleppuhrognum - 105 kg 3 hrognum þarf til að fylla eina tunnu - til tveggja tonna a* Aflatölur smábáta 1991 Strandir 1.040 Vogar Stykkishólmur 820 Kópasker Siglufj. Haganesvík 640 Neskaupsstaður Vopnafjörður 602 Bíldudalur Akranes 600 Leirhöfn Raufarhöfn 591 Bolungarvík Barðaströnd 516 Hafnarfjörður Reykhólar 436 Sandgerði Reykjavík 379 Grímsey Húsavík 357 Tjörnes Flatey 350 Álftanes Patreksfj. / Tálknafj. 335 Suðureyri Ólafsfjörður 320 Hofsós Grundarfjörður 300 Flateyri Bakkafjörður 292 Dalvík Þórshöfn 290 Sléttahlíð Sauðárkrókur/ Skagi 285 Þingeyri Rif / Eyjar 246 ísafjörður Grenivík 210 Samtals
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.