Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 23

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 23
4/92 ÆGIR 183 Vegnir og flokkaðir eftir lit og kyn- greindir. Sýnin frá Breiðafirði voru af ó- v'ðráðanlegum orsökum ekki ennin samdægurs heldur voru 3au rannsökuð daginn eftir að Pau voru veidd, en eitthvert vökva- og þar með þyngdartap et'ur þvf orðið við flutninga til fykjavíkur. Á ákveðnu þroska- St,g' þjá ígulkerunum er erfitt að Vngreina þau svo öruggt þyki. Þá er hrygningin annaðhvort nýaf- staðin eða ígulkerið ekki búið að na ^ynþroska. í slíkum tilfell um var Því aðeins mnfrumur hægt að greina rnar í smásjá. ^rverurannsóknir voru gerðar R . i a sjósýnum og ígulkerum úr reiðafirði og Hvalfirði. Ræktun ynr heildarfjölda kólígerla og Saurkólfgerla var gerð á sjósýn- Urn- Notuð var 5 glasa MPN (Most Probable Number) aðferð. Eftirfarandi rannsóknir voru gerð- ar á ígulkerum: Heildarfjöldi kólígerla og saurkólígerla (3. glasa MPN aðferð). Enterokokkar (saurstreptokokkar) og Salmon- ella. Aðferðir við örverurannsókn- ir voru gerðar samkvæmt Speck. Rannsóknir í Hvammsvík í Hvammsvík hófust hitamæl- ingar í september 1989, við að sí- ritandi mæli var komið fyrir í til- raunareitnum á 4 metra dýpi, og stóðu þær nær óslitið til loka apríl 1991. Vegna bilunar í tækjabún- aði var sjávarhitinn ekki skráður í hluta febrúar og mars 1991. Hita- mælingar á tilraunasvæðinu eru afar mikilvægar, því sjávarhitinn hefur töluverð áhrif á kynþroska ígulkera og þar með hrogna og svilafyllinguna. Ársveifla í hita á rannsóknar- tímabilinu var nokkuð mikil, eða frá -1.1 °C til rúmlega 12.5°C. Lægsta hitastig mældist í mars- mánuði 1990, en hæst í ágúst hið sama ár. Á árinu 1989 voru seinni hluti nóvember og fyrri hluti des- ember frekar hlýir, en síðan hrap- aði sjávarhitinn niður og í mars 1990 er hann kominn niður fyrir frostmark. í apríl og fram til ágúst- mánaðar hækkar hann jafnt og þétt, en lækkar síðan aftur. Hita- stigið í desember 1990 var svipað eða aðeins hærra en það mældist í sama mánuði 1989. í janúar 1991 er hitastigið einnig svipað og það var í janúar 1990, en fer síðan hækkandi og í apríl er sjáv- arhitinn kominn yfir 3°C. Hitastig- ið vantar frá febrúar til mars vegna bilunar í hitamæli, en áætl- aður hiti fyrir þann tíma er 1. tafla ^iðurstöður mælinga á ígulkerum (skollakoppur) í Hvammsvík á rannsóknartímbilinu 1989-1991 Hvert gildi er meðaltal hvers sýnis Meðaltal 64 Heildar- Kynkirtla- Kynkirtla- Kyn Litur 5!5f2nir,g sýnatöku Fjöldi ígulkera Þvermál Hæð þungi þungi íylling kk. kvk. Gulur Orange Annað í sýni mm mm g g % % % % % % ágúst, 1 ágúst, 24 100 55 29 56,0 8,6 15,9 28 72 38 10 52 142 55 30 76,0 11,3 16,4 38 62 37 23 40 Október, 2 Október, 18 77 57 28 85,0 12,1 14,7 38 62 36 29- 35 42 56 31 68,0 12,5 19,1 33 67 48 19 33 N°vember, 1 Nóvember, l6 tar|úar, 11 Febrúar, 15 Mars, 29 APr[|, 29 Maí, 16 48 53 28 65,0 10,0 15,7 37 63 48 6 46 64 54 29 68,0 10,4 15,3 41 59 48 3 48 23 59 31 88,0 12,1 14,1 39 61 2 0 78 14 59 26 73,0 14,3 20,3 64 36 43 0 57 40 24 56 53 30 29 85,0 76,0 16,7 17,1 19,9 22,7 40 29 60 71 75 71 5 12 20 17 40 62 39 82,0 19,6 23,7 33 67 70 17 13 )ÚH, 20 Agúst, 14 SePtember, 13 öktóber, 11 Núvember, 29 Oesember, 20 lanúar, 24 Hbrúar, 27 Mars, 27 55 129 55 55 31 32 75,0 71,0 9.7 8.7 13.3 13.4 8 13 92 87 43 55 17 17 40 28 109 53 31 63,0 10,1 15,1 25 75 5 15 10 90 53 30 ‘ 53,0 14,6 26,6 27 73 47 28 25 93 54 31 64,0 10,6 18,3 37 63 78 20 2 39 50 33 82,0 12,5 15,8 44 56 54 18 28 32 54 33 79,0 11,2 16,0 44 56 81 0 19 36 100 54 53 29 30 75,0 57,0 13,1 12,6 18,2 21,9 42 45 58 55 69 83 14 15 16 2 ý'Príl, 30 62 55 33 74,0 17,1 23,7 50 50 64 21 15 46 50 29 59,8 6,3 10,2 37 63 65 13 22 31 71,6 12,3 17,7 36 64 53 18 29 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.