Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1992, Page 23

Ægir - 01.04.1992, Page 23
4/92 ÆGIR 183 Vegnir og flokkaðir eftir lit og kyn- greindir. Sýnin frá Breiðafirði voru af ó- v'ðráðanlegum orsökum ekki ennin samdægurs heldur voru 3au rannsökuð daginn eftir að Pau voru veidd, en eitthvert vökva- og þar með þyngdartap et'ur þvf orðið við flutninga til fykjavíkur. Á ákveðnu þroska- St,g' þjá ígulkerunum er erfitt að Vngreina þau svo öruggt þyki. Þá er hrygningin annaðhvort nýaf- staðin eða ígulkerið ekki búið að na ^ynþroska. í slíkum tilfell um var Því aðeins mnfrumur hægt að greina rnar í smásjá. ^rverurannsóknir voru gerðar R . i a sjósýnum og ígulkerum úr reiðafirði og Hvalfirði. Ræktun ynr heildarfjölda kólígerla og Saurkólfgerla var gerð á sjósýn- Urn- Notuð var 5 glasa MPN (Most Probable Number) aðferð. Eftirfarandi rannsóknir voru gerð- ar á ígulkerum: Heildarfjöldi kólígerla og saurkólígerla (3. glasa MPN aðferð). Enterokokkar (saurstreptokokkar) og Salmon- ella. Aðferðir við örverurannsókn- ir voru gerðar samkvæmt Speck. Rannsóknir í Hvammsvík í Hvammsvík hófust hitamæl- ingar í september 1989, við að sí- ritandi mæli var komið fyrir í til- raunareitnum á 4 metra dýpi, og stóðu þær nær óslitið til loka apríl 1991. Vegna bilunar í tækjabún- aði var sjávarhitinn ekki skráður í hluta febrúar og mars 1991. Hita- mælingar á tilraunasvæðinu eru afar mikilvægar, því sjávarhitinn hefur töluverð áhrif á kynþroska ígulkera og þar með hrogna og svilafyllinguna. Ársveifla í hita á rannsóknar- tímabilinu var nokkuð mikil, eða frá -1.1 °C til rúmlega 12.5°C. Lægsta hitastig mældist í mars- mánuði 1990, en hæst í ágúst hið sama ár. Á árinu 1989 voru seinni hluti nóvember og fyrri hluti des- ember frekar hlýir, en síðan hrap- aði sjávarhitinn niður og í mars 1990 er hann kominn niður fyrir frostmark. í apríl og fram til ágúst- mánaðar hækkar hann jafnt og þétt, en lækkar síðan aftur. Hita- stigið í desember 1990 var svipað eða aðeins hærra en það mældist í sama mánuði 1989. í janúar 1991 er hitastigið einnig svipað og það var í janúar 1990, en fer síðan hækkandi og í apríl er sjáv- arhitinn kominn yfir 3°C. Hitastig- ið vantar frá febrúar til mars vegna bilunar í hitamæli, en áætl- aður hiti fyrir þann tíma er 1. tafla ^iðurstöður mælinga á ígulkerum (skollakoppur) í Hvammsvík á rannsóknartímbilinu 1989-1991 Hvert gildi er meðaltal hvers sýnis Meðaltal 64 Heildar- Kynkirtla- Kynkirtla- Kyn Litur 5!5f2nir,g sýnatöku Fjöldi ígulkera Þvermál Hæð þungi þungi íylling kk. kvk. Gulur Orange Annað í sýni mm mm g g % % % % % % ágúst, 1 ágúst, 24 100 55 29 56,0 8,6 15,9 28 72 38 10 52 142 55 30 76,0 11,3 16,4 38 62 37 23 40 Október, 2 Október, 18 77 57 28 85,0 12,1 14,7 38 62 36 29- 35 42 56 31 68,0 12,5 19,1 33 67 48 19 33 N°vember, 1 Nóvember, l6 tar|úar, 11 Febrúar, 15 Mars, 29 APr[|, 29 Maí, 16 48 53 28 65,0 10,0 15,7 37 63 48 6 46 64 54 29 68,0 10,4 15,3 41 59 48 3 48 23 59 31 88,0 12,1 14,1 39 61 2 0 78 14 59 26 73,0 14,3 20,3 64 36 43 0 57 40 24 56 53 30 29 85,0 76,0 16,7 17,1 19,9 22,7 40 29 60 71 75 71 5 12 20 17 40 62 39 82,0 19,6 23,7 33 67 70 17 13 )ÚH, 20 Agúst, 14 SePtember, 13 öktóber, 11 Núvember, 29 Oesember, 20 lanúar, 24 Hbrúar, 27 Mars, 27 55 129 55 55 31 32 75,0 71,0 9.7 8.7 13.3 13.4 8 13 92 87 43 55 17 17 40 28 109 53 31 63,0 10,1 15,1 25 75 5 15 10 90 53 30 ‘ 53,0 14,6 26,6 27 73 47 28 25 93 54 31 64,0 10,6 18,3 37 63 78 20 2 39 50 33 82,0 12,5 15,8 44 56 54 18 28 32 54 33 79,0 11,2 16,0 44 56 81 0 19 36 100 54 53 29 30 75,0 57,0 13,1 12,6 18,2 21,9 42 45 58 55 69 83 14 15 16 2 ý'Príl, 30 62 55 33 74,0 17,1 23,7 50 50 64 21 15 46 50 29 59,8 6,3 10,2 37 63 65 13 22 31 71,6 12,3 17,7 36 64 53 18 29 55

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.