Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 16

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 16
176 ÆGIR 4/92 Ólafur S. Ástþórsson og Þorsteinn Sigurðsson: Um fæðu loðnu Inngangur Loðnustofninn er einn mikil- vægasti nytjastofn íslendinga. Loðnan er einnig ein helsta fæða þorsksins á íslandsmiðum sem aftur er okkar mikilvægasti botn- fiskastofn (Kjartan Magnússon, Ólafur K. Pálsson 1989). Nær ekkert er vitað um sveiflur í stærð loðnustofnsins áður en veiðar úr honum hófust seint á sjötta ára- tugnum en frá þeirn tíma höfum við hinsvegar orðið vitni að mikl- um og stundum skyndilegum breytingum á stofnstærðinni (Hjálmar Vilhjámsson og Páll Reynisson 1991). Þessar stofn- stærðarsveiflur eru án efa að ein- hverju leyti tengdar veióunum en umhverfis- og átuskilyrði í sjónum eiga líklega rnestan þátt í breyti- legri nýliðun loðnunnar frá ári til árs. Stofnstærðarbreytingar loðn- unnar hafa m.a. endurspeglast í vexti þorskstofnsins (Kjartan Magnússon og Ólafur K. Pálsson 1989) og þannig gefið til kynna það mikilvæga hlutverk sem loðnan gegnir í fæðutengslum 1 hafinu við Island. Fæða loðnulirfa (Erlendur Jóns- son og Eyjólfur Friðgeirsson 1986) og loðnuseiða (t.d. Ólafur K. Páls* son 1974) hefur lítillega verið könnuð en að öðru leyti hefur ekki verið hugað að fæðu loðn- unnar hér við land. Ýtarlegar upp' lýsingar um átuskilyrðin í sjónum svo og fæðu loónunnar eru hms vegar mikilvæg forsenda þess að okkur takist að skilja þær niiklu breytingar sem hafa átt sér stað og geta áfram orðið á stofnstærð. vexti og kynþroska hennar frá an til árs. Sú grein sem hér birtist er útdráttur ritgerðar sem kynnt var a fundi Alþjóðahafrannsóknaráós- ins sfðastliðið haust (Þorsteinn Sigurðsson og Ólat’ur S. Ástþórs- son 1991). Líta ber á þessar ranP' sóknir sem fyrsta skrefið í átt 11 aukinna rannsókna á fæðuvist- fræði loðnunnar, en í svokölluó' um fjölstofnarannsóknum Hat' rannsóknastofnunarinnar er m-a- stefnt að mun ýtarlegri rannsókn- um á fæðu loðnu og því hvernig hún er háð framboði dýrasvifs og umhvefisskilyrðum í tíma rúmi. Aðferðir í ágúst, nóvember og desember 1989 var loðan til fæðurannsókna veidd í flotvörpu á 17 stöðvum fyrir norðan íslands (67-68° (1. mynd). Á hverri stöð var reynt að safna um 50 fiskum úr hverj um hinna þriggja árganga sem eru meginuppistaða loðnustotnS' Loðnan var varðveitt í 5/0 ins. formalíni þangað til mæling
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.