Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 47

Ægir - 01.04.1992, Blaðsíða 47
4/92 ÆGIR 207 LÖG OG REGLUGERÐIR LÖG um rétt til veiða í efnahags- lögsögu íslands. ^ORSETI Íslands 9jörir kunnugt: Alþingi hefur ta11- 'st a lög þessi og ég staðfest þau meö samþykki mínu: Erlendum skipum eru bannaðar j1 ar veiðar í efnahagslögsögu ís- ands eins og hún er ákveðin í °gum nr. 41 1. júní 1979, um andhelgi, efnahagslögsögu og andgrunn. Erlendum skipum er óheimilt ? v'nna afla í efnahagslögsögu ,s|ands. F. , . 2. gr. I lskveiðar í efnahagslögsögu Is- ^nds mega einir stunda íslenskir n 'sborgarar sem eiga lögheimili er endis og lögaðilar sem eiga ^einiili hér á landi og eru að öllu ' e'gu íslenskra ríkisborgara. - 1 fiskveiða í efnahagslögsögu Sands má aðeins hata 'P« en íslensk nefnast í Pessum ^ér á landi. íslensk lögum þau skip sem skráð eru jlitr ^ndum veiðiskipum er heim- höt'3 'anc^a e'8'n afla í íslenskum þj.nurn °g sækja þangað alla þá nustu er varðar útgeró skipsins. Urnetta er Þó ekki heimilt þegar jn| aó ræóa veiðar úr sameig- nyPastotnum sem veiöast ef | lnnan og utan íslenskrar stifS* 1a^sl°8sögu hafi íslensk nytirnvölc‘ elslsi gert samning um sti,nSu viðkomandi stofns við lornvöld hlutaðeigandi ríkis. Sjávarútvegsráðherra er þó heim- ilt að víkja frá ákvæði þessarar málsgreinar þegar sérstaklega stendur á. Erlendum veiðiskipum er ávallt heimilt að koma til hafnar þurfi þau á neyðarþjónustu að halda. 4. gr. Erlent veiðiskip, sem leitar hafnar á íslandi, skal tilkynna Landhelgisgæslu íslands fyrirætl- an sína vió komu inn í íslenska efnahagslögsögu. Jafnframt skal tilkynna Landhelgisgæslunni hvaða veiðar skipió hefur stundað og á hvaða svæði og hvaða þjón- ustu skipið sækir til hafnar. Landhelgisgæslan skal tilkynna sjávarútvegsráðuneytinu um komu erlends fiskiskips sem ætla má að falli undir ákvæði 2. mgr. 3. gr. 5. gr. Með 1. gr. þessara laga eru ekki skert þau réttindi sem samkvæmt milliríkjasamningum eru veitt öðrum ríkjum. 6. gr. Með brot gegn ákvæðum 1. mgr. 1. gr. laga þessara skal farið samkvæmt ákvæðum 17. gr. laga nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðiIandhelgi íslands, sbr. 2. gr. þeirra laga. Brot gegn öðrum ákvæðum laga þessara og reglum settum samkvæmt þeim varöa sektum eða fangelsi allt að tveim- ur árum. Mál út af brotum á lögum þess- um fara að hætti opinberra mála. 7. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Jafnframt eru felld úr gildi lög nr. 33 19. júní 1922, um rétt til fiski- veiða í landhelgi, ásamt síðari breytingum, og lög nr. 4 4. maí 1925, um viðauka við þau lög. Gjört í Reykjavík, 30. mars 1992. Vigdís Finnbogadóttir. (L. S) Þorsteinn Pálsson. Skipstjórar - útgerðarmenn Við viljum minna á veiðarfæraþjónustu okkar: • Botnveiðarfærin, uppsetningar og við- gerðir. • Vírar, keðjur og lásar. • Markmið okkar er að veita góða þjón- ustu í samvinnu við viðskiptavinina. NETAGERÐ JÓNS HOLBERGSSONAR Hjallahrauni 11,220 Hafnarfirði, • sími 91-54949, heimasimi 91-651357
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.