Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1992, Side 54

Ægir - 01.04.1992, Side 54
214 ÆGIR 4/92 Tvær SNST 2200-46 dælur, sem skila 2583 l/mín hvor, knúnar at 188 KW rafmótorum. Tvær SNS 1700-46 dælur, sem skila 1976 l/mín hvor, knúnar af 144 KW rafmótorum. Tvær SNS 1300-46 dælur, sem skila 1475 l/mín hvor, knúnar af 108 KW raímótorum. Ein SNS 660-46 dæla, sem skilar 720 l/mín , knúin af 56 KW rafmótor. Ein SNS 280-46 dæla, sem skilar 315 l/mín, knúin af 24 KW rafmótor. Sjálfstætt sambyggt vökvaþrýstikerfi er fyrir losun- arkrana. Fyrir búnað á vinnsluþilfari, lúgur o.þ.h., er sjálfstætt rafdrifið vökvaþrýstikerfi (háþrýstikerfi) frá Bosch með þremur dælum, knúnum 18 KW mótorum. Stýrisvél er búin tveimur rafdrifnum vökvaþrýstidælum. í skipinu er kælikerfi (frystikerfi) frá Kværner Kulde fyrir frystitæki og írystilestar, kælimiðill Freon 22. Kæliþjöppur eru tvær frá Flowden af gerð WRV-163-14550S, knúnar af 110 KW rafmótorum, kæliafköst 144000 kcal/klst (167.4 KW) við -37.5° C/-/+25°C. Fyrir matvælageymslur eru tvö kælikerfi, Frascold C-190, fyrir frysti annars vegar og kæli hins vegar. íbúðir: íbúðarými er samtals fyrir 22 menn í sex eins manns klefum og átta tveggja manna klefum, auk sjúkraklefa. Klefar eru allir búnir sérsnyrtingu. í b.b.-þilfarshúsi á efra þilfari eru t'remst þrír tveggja manna klefar og þar fyrir at'tan þurrk- og þvottaklefi. Aftast í þessu rými er hlífðarfata- og þvottaherbergi með salernisklefa. I íbúðarrými á hvalbaksþilfari er fremst s.b.-megin setustofa og borðsalur og eldhús þar fyrir aftan. B.b.- megin eru þrír tveggja manna klet'ar og aftast loft- ræstiklefi. Fyrir miðju í þessu rými eru tveir 2ja manna klefar fremst og matvælageymslur þar fyrir aftan, skipt í frysti, kæli og ókælda geymslu. Á efri íbúðarhæð, undir brú, eru fremst skipstjóra- klefi og klefi yfirvélstjóra, en þar t'yrir aftan fjórir eins manns klefar, tveir í hvorri síðu, og t'yrir miðju sal- ernisklefi, sjúkraklefi og tækjaklefi. íbúðir eru einangraðar með 100 mm steinull og klæddar með plasthúðuðum plötum. Vinnuþilfar (fiskvinnslurými): Framan við skutrennu er vökvaknúin fiskilúga sem veitir aðgang að tvískiptri móttöku, aftast í fisk- vinnslurými. í efri brún skutrennu er vökvaknúinn skutrennuloki. Móttakan er búin fjórum vökvaknún- um lúgum á framþili til losunar. í skipinu er búnaður til flökunar og frystingar atla með tilheyrandi búnaði, flokkunar- og geymslukör- um, færiböndum, skurðar- og pökkunarborðum o.þ.h. í skipinu eru eftirfarandi Baader fiskvinnsluvélar- ein 424 hausunarvél fyrir karfa og grálúðu; ein 150 flökunarvél fyrir kart'a og ein 51 roðflettivél. Pá ma nefna Strapex og Sivaro bindivélar og tvær Marel tölvuvogir. Frystitækjabúnaður er frá Kværner og eru í skipinU þrír 11 stöðva láréttir plötufrystar af gerð KBH 12 F (1120 x 1980 mm), afköst 14 tonn á sólarhring hver- Auk þess er frystiklefi b.b.-megin fremst á vinnsluþij' fari, afköst 12-14 tonn á sólarhring. í skipinu er ísve frá Finsam af gerð VIP 10, afköst 10 tonn á sólar' hring, og í tengslum við hana ísgeymsla , s.b.-megin fremst á vinnsluþilfari. Foft og síður vinnslurýmis eru einangruð nieö steinull og klætt viði. Fiskilestar (frystilestar): Lestarrými undir aðalþilfari er skipt í fremri og art' ari lest með hurð á milli og eru lestar gerðar fyr,r geymslu á frystum afurðum (-30°C). Lestar eru eim angraðar með polyurethan, og klætt er me. krossviði. Lestar eru kældar með kælileiðslum í l°ftl lesta. Fremst á milliþilt'ari, s.b.-megin, er innréttuð t'rysO' lest, jat'nframt nýtt sem umbúðalest. Lestin er ein' angruð og klædd hliðstætt og undirlest Flutningur frá vinnsluþilíari í lest fer fram meó ser' stakri lyftu frá MacGregor í lyftuhúsi, sem nasr rra lestarbotni upp að hvalbaksþilt'ari. Tvö lestarop eru á aðallest, annað aftarlega s.b ' megin fyrir aftari undirlest, og hitt t'remst t'yrir t'rem'1 undirlest, lestarop með lúguhlerum á körrnum- efra þilíari, upp af lestarlúgum á neðra þilíari, erU samsvarandi losunarlúgur með stálhlerum og á hva baksþiIfari eru tilsvarandi losunarlúgur með lú§u hlerum á körmum. Fremri losunarlúgurnar veita jarn framt aðgang að umbúða-/frystilest á milliþÚtarl; Losun er einnig möguleg um lyftuhús og síðupod ‘ s.b.- síðu. Fyrir affermingu um aftari losunarlúgnr krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (lágþr>'s^1 kerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um aó rre tvær togvindur, fjórar grandaravindur, tvær hífinS3 vindur, tvær hjálparvindur afturskips, vörpuvin ^ kaplavindu og akkerisvindu. Auk þess er skipið bul ^ þremur litlum hjálparvindum vegna veiða og lo5nn arkrana frá SBG.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.