Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 7
Afli
Heildarafli ársins 1992 var 1560 þúsund tonn
Sem er helmings aukning frá fyrra ári þegar afl-
lr>n var liðlega 1040 þúsund tonn. Meiri afli
stafar fyrst og fremst af aukinni loðnu- og síld-
'Hði. Síldar- og loðnuaflinn var 921.066 tonn
írið '992 en aðeins 338.575 tonn árið áður, eða
582.491 tonna aukning milli ára. Botnfiskafli
róst saman frá fyrra ári. Heildarafli botnfisks
Var rnmlega 584 þúsund tonn og hefur ekki ver-
minni síðan 1984 þegar hann var 565 þúsund
t0lm. Botnfiskaflinn var tæplega 655 þúsund
t0rm árið 1991.
horskafli dregst nú saman ár frá ári og var tæp
7 þúsund tonn árið 1992, eða fjörutíu þúsund
tonnum minni en árið áður. Afli af ufsa minnk-
j1 1 einnig mikið milli ára og var ufsaaflinn 78
Púsund tonn 1992 á móti 100 þúsund tonnum
en árið 1991 var metár að því er ufsann
‘r ar- Afli annarra tegunda botnfisks var svipað-
ur °g árið áður.
Verðmœti
Heildarverðmæti aflans 1992 nam rúmum 49
m* jörðum króna á móti rúmum 51 milljarði
rona 1991, eða samdráttur aflaverðmætis um
I • 4° milli ára. Árið 1991 varð verðmæti afla ís-
ens 'a fiskiskipaflotans mest að raungildi. í heild
,X a"' yerðminni tegunda frá fyrra ári en afli
'nna Verðmætari dróst saman. Verð á botnfiski
ar gott árið 1992 miðað við meðalverð síðasta
ratugar, en verð á rækju, loðnu og síld var hins-
egar í lágmarki miðað við sama tímabil.
súluritum á síðunni er sýnd skipting afla-
]g(^averðmætis eftir helstu tegundum árin
°g 1992. A efra súluritinu sem sýnir skipt-
aft!* a^amagns sést t.a.m. að loðnan nam 51%
^ eildarafla ársins 1992, en var 25% árið áður.
le ra súluritinu er sýnd skipting verðmætis
tlr tegundum og gefur það betri mynd af þró-
1 milli ára. Þar sést t.a.m. að hlutdeild þorsks í
3ggSerðmæti hefur minnkað úr 42% árið 1991 í
bef0 f Slðasta ári en hlutdeild rækju og karfa
e ur á sama tíma aukist úr 21% í 26%.
Heildarafli 1969-1992
Þúsundirtonna
Fiskifélag íslands
Tegundaskipting heildarafla
Annað 13%
Loðna 25%
Karfi 10%
Ufsi 10%
Ýsa 5%
Þorskur 29%
Annað 11%
Loðna 51%
1991
1992
Fiskifélag íslands
Heildaraflaverðmæti
Skipting á helstu tegundir
Annað 9%
Krabbadýr 12%
Grálúða 7%
Loðna 7%
Karfi 14%
Ufsi 6%
Ýsa 8%
Þorskur 38%
1991 1992
Annað 9%
Krabbadýr 9%
EHKWP
Karfi 12%
Ufsi 8%
Ýsa 9%
Fiskifélag íslands
5. TBL.1993 ÆGIR 221