Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 31
Fjármunamyndun
Eftir tveggja ára samdrátt fjárbindingar í sjáv-
arutvegi varð fjárfesting í atvinnugreininni meiri
arið 1992 en nam rýrnun fastafjármuna. í töflu
hliðar er sýnd þróun fjármunaeignar Iands-
manna sem bundin er í sjávarútvegi. Fremst er
sýnd þróunin á verðlagi hvers árs og aftar eru
sömu upphæðir færðar til verðlags árið 1980.
Ejárbinding í sjávarútvegi náði hámarki árið
*^9, en þá var hún 5.371 milljónir króna á
Verðlagi 1980. Fjármunaeignin dróst saman
n$stu tvö árin, eins og áður sagði, og nam 5.176
Hblljónum króna árið 1991. í árslok 1992 var
fjárrnunaeign í sjávarútvegi metin til 5.234 millj-
ónakrónaáverðlagi 1980,
Aukin fjárfesting er sýnd í annarri töflu til
*ðar. Þar sést að nýfjárfesting ársins 1992 í sjáv-
arútvegi nam 7.070 milljónum króna og er það
rumlega 60% aukning að raunvirði frá fyrra ári.
^ukna fjárfestingu má alfarið rekja til kaupa á
nýjum fiskiskipum. Raunar minnkar fjárbinding
1 fskvinnslu í landi um milljarð króna rnilli ár-
anna 1991 og 1992, miðað við verðlag 1992.
f síðustu töflublöðum Ægis hefur verið fjallað
Um flferslur fjárfestingar miili veiða og vinnslu
°§ bent á þá tæknibyltingu sem fólgin er í
v*nnsluskipunum. Nýfjárfestingu sjávarútvegsins
^^2 má næstum alla rekja til þessarar tækni-
) ungar. Á árinu bættust tólf stór fiskiskip við
°ta landsmanna. Öll skipin voru búin tækjum
Cl vinnslu afla um borð. Nú hafa verið settar
reglur sem takmarka vöxt flota vinnsluskipa og
1T|á búast við að fjárfestingabylgjan sé gengin yfir.
Fjármunamyndun í sjávarútvegi
Milljónir kr - Verðlag 1980
iiVinnsla D Veiðar
Heimild; Þjóðhagsstofnun
Fjármunamyndun í sjávarútvegi
Hlutfall af heildarfjármunamyndun
■ Vinnsla QVeiðar
Heimild: Þjóðhagsstofnun
Að líkindum verða nýfjárfestingar í fiskiskipum sem stunda
veiðar í íslenskri landhelgi í lágmarki næstu tvö til þrjú ár.
Fjöldi sjómanna árið 1992
samkvœmt Fiskifélagi íslands
Jan. Febr. Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Meðaltal
fc8ara,r 1.646 1.591 1.673 1.683 1.667 1.769 1.726 1.743 1.699 1.727 1.703 1.655 1.690
v r>,00brL 2.057 2.153 2.207 1.932 1.917 1.678 1.537 1.560 1.797 2.005 2.176 2.150 1.931
Áut>atar<100 brl. 1.273 1.341 1.458 1.511 1.461 1.186 1.093 1.054 1.111 1.283 1.362 1.179 1.276
—Pjllr vélbátar 141 305 614 887 1.070 1.148 1.291 1.213 1.052 931 649 150 788
skip 5.117 5.390 5.952 6.013 6.115 5.781 5.647 5.570 5.659 5.946 5.890 5.134 5.685
5. TBL. 1993 ÆGIR 245