Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 59
Steinbítur
A árunum 1985-1988 jókst steinbítsaflinn úr tæplega
Pus. tonnum í um 14.500 tonn og hefur sl. þrjú ár ver-
jbilinu 14.100-17.000 tonn. Heildarvísitala steinbíts
lnm árlegu stofnmælingu botnfiska hefur breyst til-
■... ega lítið, en hlutdeild eldri steinbíts minnkaði á tíma-
,Vnu '991-1993, einkum á hinum mikilvægu miðum
utl af Vestfjörðum. Á sama tíma hefur fjöldavísitala yngri
einbíts verið með hæsta móti norðan- og austanlands
Yj bomið veiðistofninum til góða á komandi árum.
e tiHiti til aukinnar hlutdeildar yngri fisks í stofninum
jjbbcndinga um minnkandi afla á sóknareiningu leggur
rannsóknastofnunin til að steinbítsaflinn á fiskveiði-
mu '993/94 fari ekki yfir 14 þús. tonn.
Skarkoli
ark°laaflinn árið 1992 var tæp 10.600 tonn en það er
^sturn sami afli og árin 1989-1991. Skarkolaafli
a§notabáta á sóknareiningu fór minnkandi í Faxaflóa úr
arid 1979 í um 300 kg árið 1990. Skarkola-
apt'nn )bkst aftur 1991 í um 500 kg í kasti en minnkaði
k Ur.* ^5 kg í kasti 1992 og stafa þessar sveiflur trúlega af
tyttngnm f veiðanleika. Afli á sóknareiningu hefur verið
I, u e8a )afn á öðrum miðum en Faxaflóa og bendir flest
Pess að sókn í skarkola sé í nokkru samræmi við afrakst-
s'L^11 Stofnsins þegar á heildina er litið. Því er lagt til að
^ nin verði ekki aukin og leyfilegur hámarksafli af skar-
'skveiðiárið 1993/94 verði lOþús. tonn.
! Langlúra
árið anglÚruaflinn minnkaði úr rúmlega 4.500 tonnum
jók * tæplega 1.300 tonn árið 1990. Langlúruaflinn
Iaftur 1 1-800 tonn 1991 og varð rúm 2.400 tonn
Urn 1 a sóknareiningu fór einnig minnkandi á árun-
[Tij^ ^7-1989, hélst síðan svipaður 1990 og 1991, en
fer U. svo á ný 1992. í ljósi þess að afli á sóknareiningu
^-Udi er lagt til að dregið verði úr sókn í langlúru-
á t' 1 1I|n’- veidileyfa takmarkaður og veiðar bannaðar
1 lnn 1. maí - 1. september eins og verið hefur.
vör
Biái Blálanga
a anga hefur aðallega feng ist sem aukaafli í botn-
1 400 ^f1^ varri blálönguafli íslendinga aðeins
1990 '°nn Cn Vat 1 V00—2.100 tonn á árunum 1986-
rið 1992 jókst blálönguaflinn í 2.500 tonn.
Langa
Árið 1991 veiddu
Islendingar um 5.100
tonn af löngu en tæp
4.500 tonn á árinu
1992. Langa fæst aðal-
lega sem aukaafli við
aðrar veiðar og fór afl-
inn vaxandi frá árinu
1986 til 1988. Aflinn
hefur haldist svipaður
síðan. Þessi aukning
stendur í sambandi við
auknar línuveiðar al-
mennt, því meirihluti
lönguaflans fæst á það
veiðarfæri. Með svip-
aðri sókn má ætla að
lönguaflinn verði um
4.000-5000 tonn árin
1993 og 1994.
Keila
Keiluafli Islendinga var um 6.300 tonn árið 1992 sem
er svipað og 1991 en þá tvöfaldaðist aflinn frá því sem
verið hafði um árabil. Þetta stafar af því að farið var að
sækjast eftir þessari fisktegund en áður fékkst keila aðal-
lega sem aukaafli við aðrar veiðar. Hafrannsóknastofnunin
Ieggur til að keiluafli á fiskveiðiárinu 1993/94 fari ekki
yfir 8.000 tonn enda er ekki fyrirsjáanleg aukin nýliðun í
stofninn.
Tafla 1
Tillögur Hafrannsókna-
stofnunar um hámarks-
afla fiskveiðiáriö
1993/94
Tegund Þús. tonn
Þorskur 150
Ýsa 65
Ufsi 75
Karfi 80
Úthafskarfi 150
Grálúða 25
Steinbítur 14
Skarkoli 10
Keila 8
Síld 90
Loðna 900*
Humar 2,2
Rækja, grunnslóð 5
Rækja, djúpslóð 40
Hörpudiskur 10,1
Tímabilið júlí-nóvember.
Hrognkelsi
Saga grásleppuveiða einkennist af miklum sveiflum í
heildarafla. Þó er álitið að veiðarnar eins og þær eru
stundaðar valdi ekki sveiflum í stofnstærð heldur orsakist
þær fyrst og fremst af breytilegri nýliðun í hrygningar-
stofni á hverju svæði.
Síld
Á vertíðinni 1992/93 var alls landað tæpum 107 þús.
tonnum af síld en leyfðar höfðu verið veiðar á 110 þús.
tonnum. Minna var sleppt af smásíld en á vertíðinni
1991/92. Gert er ráð fyrir því að hrygningarstofninn 1993
verði um 480 þús. tonn og munar þar mestu að verulegur
5. TBL. 1993 ÆGIR 273