Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 23

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 23
örðum króna, eða 10.7% af útflutningsverðmæti sjávarafurða. ^eirihluti rækjuaflans er gufusoðinn og skelflettur („pill- aður ), aÓ langmestu leyti í vinnslustöðvum í landi. Annar h,uti aflans er heilfrystur og er það að jafnaði stærri og verð- Wætari rækja. Nokkuð fer einnig til niðursuðu. Verðþróun skelflettu rækj unnar hefur orðið allt önnur en pilluðu rækj- unnar eins og sjá má á línuritinu. Að einhverju leyti stafar mismunandi verðþróun af misgengi gjaldmiðla. Helsta markaðssvæði skelrækjunnar er Japan og gengi yensins hefur ,ar‘ð hækkandi urn langa hríð miðað við aðra gjaldmiðla. H'nsvegar fer meirihluti pilluðu rækjunnar á Evrópumarkað, mest á Bretland, en gengi pundsins hefur farið lækkandi mið- að við aðra helstu gjaldmiðla. Hugsanlegt er einnig að stóra ranða rækjan hafi meiri sérstöðu gagnvart eldisrækju, þar sem )apanskir neytendur eru þekktir fyrir miklar gæðakröfur, og aukið framboð eldisrækju hafi því minni áhrif á verð á skel- rækju. Verð á mjöli og lýsi A næstu þremur línuritum er sýnd þróun verðs á loðnu- m)öli/loðnulýsi, humar- og hörpudiskafurðum og á síldaraf- Urðum. Raunverð þessara afurða hefur farið lækkandi síðasta aratuginn. Sérstaklega hefur verð síldarafurða verið slakt síð- Ustu árin. Verð afurða bræðsluiðnaðarins hefur ætíð verið S'e'flukennt vegna sveiflna framboðs þessara afurða á heirns- markaði. Ótal spár um verðhækkanir á mjöli og lýsi, vegna aukins fiskeldis og vegna hruns veiðistofna við S-Ameríku, a a birst síðustu ár í virtum erlendum ritum og verið endur- lrtar eða um þær fjallað í Ægi. Allar þessar spár hafa átt það sammerkt að vera rangar. Verðrnæti útfluttra íslenskra sjávarafurða ræðst af samspili ^ðs afhrða og aflamagns. Það verður þó aldrei of oft sagt að ra stöfun aflans, vinnsla hans og markaðssetning getur ráðið meiru um verðmæti afurðanna en þróun aflamagns og verðs emstakra afurða. Þessvegna þurfa íslendingar ekki og eiga ekki orvænta þó afli dragist saman tímabundið og verð á helstu ^ Ur um fari lækkandi. Virði sjávarfangs ræðst af hugmynda- °g útsjónarsemi allra sem við útveginn starfa. Útgerðar- llenn> sjómenn, fiskverkendur, flutningsaðilar, sölumenn, flornvöld og aðrir sem að útvegnum starfa geta allir lagt uð af mörkum til að auka virði útfluttra sjávarafurða ^ratt fyrir tímabundinn samdrátt í afla og smávægilega Iækkun Þróun verös á rækju 1984 - 1992 Mælt í SDR ( Vísitala = 100 áriö 1986 ) ' ■ Þróun verös á mjöli og lýsi 1984 - 1992 Mælt í SDR ( Vísitala = 100 árið 1986 ) Loönumjöl Heimild: Þjóðhagsstofnun ----— ' Þróun verðs á humar og hörpuskel 1984 - 1992 Mælt í SDR ( Vísitala = 100 árið 1986 ) Vísitala Heimild: ÞjóOhagsstofnun 5. TBL.1993 ÆGIR 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.