Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 60
Mynd 5
SÍLD
Stœrö hrygningarstofns árin 1970-1993.
Ár
hluti hins stóra árgangs frá 1989 verður kynþroska á þessu
ári. A vertíðinni 1994/95 mun sterkur árgangur frá 1991
einnig bætast í veiðistofninn. Því mun áfram verða mikið
um smásíld á miðunum. Hafrannsóknastofnunin leggur
til að síldveiðin miðist við kjörsókn og aflinn á vertíðun-
um 1993/94 og 1994/95 verði því 90 þús. tonn í báðurn
tilvikum.
Loöna
Heildaraflinn á loðnuvertíðinni 1991/92 var rúm 790
þús. tonn en leyfðar höfðu verið veiðar á 900 þús.
tonnum. Þetta stafaði fyrst og fremst af lélegum afla-
brögðum á sumar- og haustvertíð 1992 og því að ekkert
veiddist í janúar 1993 fyrr en hrygningargangan kom
upp að Suðausturlandi. Auk þess voru gæftir á vetrarver-
tíðinni 1993 afar stirðar. Mælingar á stærð 1991-árgangs-
ins sem gerðar voru haustið 1992 benda til þess að vænta
rnegi 1.300-1.400 þús. tonna loðnuafla á vertíðinni
1993/94. í varúðarskyni leggur Hafrannsóknastofnunin
þó til að loðnuveiðar á tímabilinu júlí-nóvember 1993
verði takmarkaður við 900 þús. tonn en leyfilegur há-
marksafli á vertíðinni allri verði ákveðinn eftir að stærð
veiðistofnsins hefur verið mæld haustið 1993. Til að
koma í veg fyrir smáloðnudráp er einnig lagt til að fyrst
um sinn verði allar loðnuveiðar bannaðar sunnan 67°
45’N vestan 19°V.
Kolmunni
Islendingar hafa ekki stundað kolmunnaveiðar a
neinu marki síðan 1984. Árið 1991 var kolmunnaaflin0 1
Norðaustur-Atlantshafi samtals um 355 þús. tonn. Mjóg
stór árgangur frá 1989 hefur nú bæst í kolmunnastofmnn
og hefur hann því stækkað mikið frá því sern var fyr,r
skömmu. Alþjóðahafrannsóknaráðið leggur til al
kolmunnaveiðar verði miðaðar við kjörsókn en það t>r
talið samsvara 630 þús. tonna afla árið 1993.
Humar
Árið 1992 var heildarafli humars rúm 2.200 tonn sel11
er svipað og árið 1991. Vegna góðrar nýliðunar (árgangar
1984 og 1985) jókst bæði afli og afli á togtínta veruleg3 a
Suðausturmiðum árið 1990 og varð framhald á þeirri þr°
un 1991 og 1992. Hins vegar var nýliðun yfirleitt lakari a
Suðvesturmiðum þar til 1992 að umtalsverð aukning varl
þar einnig í afla og afla á togtíma. Gert er ráð fyrir þvl a
meðalstór huniar verði uppistaða aflans 1993 og 177 _
TiIIögur unt hámarksafla af humri hafa yfirleitt rniðastv
kjörsókn, eða 2.200 tonna afla á fiskveiðiárinu 1993/94-
Rœkja
Rækjuafli á grunnslóð jókst enn verulega árið 1992 °?
varð tæp 7.500 tonn. Þessi aukna veiði er m.a. til kom11'
vegna markvissrar uppbyggingar rækjustofna, minnkan
afráns þorsks og tilkomu fleiri veiðisvæða. Almennt lítuj
vel út um rækjuveiði inníjarða á næstunni. Að þessu5111111
leggur Hafrannsóknastofnun til að hámarksafli rækj11 L
grunnslóð verði til bráðabirgða ákveðinn 5.000 tonn stn'
skiptast eins og sýnt er í töflu 2. Rækjuafli innfjarða á ver
tíðinni allri verði hins vegar ákveðinn í samræmi við nl
urstöður stofnmælinga haustið 1993.
Rækjuafli á djúpslóð jókst úr unt 25 þús. tonnum
árið
1990 í rúm 31 þús. tonn 1991 og 40 þús. tonn
1992.
^ /*
Niðurstöður stofnmælinga benda til þess að í heild a
úthafsrækja farið minnkandi frá 1991. Á^1 a sóknart111
ingu, sem talin er vísbending um stofnstærð, hefur hm
vegar lítið breyst á svæðinu Norðurkantur-Grímsey se'n
ustu þrjú árin og stóraukist á svæðinu Héraðsflói-Slérta
Þá hafa sterkir árgangar frá 1987, 1988 og 1990 kon11
fram á nær öllurn miðurn. Þróað hefur verið líkan sem fy
ir áhrifum rækjuveiða, nýliðunar og stærðar þorskstofns,n
á úthafsrækjuna. Niðurstaðan er sú að stofnstærð utna •
rækju haldist svipuð í nokkur ár nema unttalsverðar hrt}1
274 ÆGIR 5. TBL. 1993