Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 44
Heildaraflatölur á einstök-
um landsvæðum eru mið-
aðar við óslægðan fisk.
Einnig skrár um botnfisk-
aflann í hverri verstöð.
Hins vegar eru aflatölur
einstakra skipa ýmist rnið-
aðar við óslægðan eða
slægðan fisk, það er að
segja við fiskinn eins og
honum er landað. Nokkr-
um erfiðleikum er háð að
halda ytrustu nákvæmni í
aflatölum einstakra skipa,
en það byggist fyrst og fremst á því að sami bátur
landar í fleiri en einni verstöð í mánuði. í seinni tíð
hefur vandi þessi vaxið
með tilkomu landana a
fiskmarkaði og í gáma-
Afli aðkomubáta og
skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrat
verstöðvar sem landað var
í og færist því afli báts,
sem t.d. landar hluta afla
síns í annarri verstöð en
þar sem hann er talinn
vera gerður út frá, ekki
yfir og bætist því ekki við
afla þann sem hann land-
aði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefði það í för
með sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildaraflanum.
Suður- og Suövesturland
___________________f mars 1993
Heildarbotnfiskaflinn var 49.531 (46.181) tonn. Af
þessum afla fengu bátar 32.946 (32.566) tonn, togarar
14.449 (10.843) tonn og smábátar 2.399 (2.772) tonn.
Loðnuaflinn nam 88.519 (85.746), síld 263 (0),
rækjuaflinn 170 (22) og hörpuskel 720 (608). Þannig var
heildarafli lagður á land á svæðinu 139.203 (132.557)
tonn.
Veiðar- færi Sjó- ferðir Afli Skelfl Rækja
Vestmannaeyjar:
Breki skutt. 3 554,9
Sindri skutt. 3 257,8
Bergey skutt. 3 217,5
Vestmanney skutt. 2 489,0
Kristbjörg lína 2 89,8
Byr lína 3 56,1
Styrmir net 13 331,8
Gandí net 11 264,9
Haförn net 3 26,0
Guðrún net 10 211,4
Glófaxi net 23 305,1
Kristín net 7 5,3
Ásta net 2 2,6
Ágústa Haraldsdóttir net 15 121,5
Gullborg net 20 215,6
Veiðar- Sjó- Skelf-
færi ferðir Afli Rækja
Sjöfn net 16 131,8
Sleipnir net 17 168,8
Andri net 10 65,5
Skúli fógeti net 18 133,7
Hafbjörg net 3 34,6
Sigurbára net 16 182,7
Baldur botnv. 1 8,3
Drífa botnv. 3 43,6
Sigurborg botnv. 171,1
Gjafar botnv. 105,7
Uanski-Pétur botnv. 4 70,3
Frár botnv. 4 84,9
Dala-Rafn botnv. 2 67,1
Frigg botnv. 5 255,7
Bjarnarey botnv. 3 108,2
Emma botnv. 4 116,4
Oðlingur botnv. 1 56,3
Andvari botnv. 3 201,0
Björg botnv. 5 90,4
Ofeigur botnv. 2 147,9
Haukafell botnv. 2 22,7
Þinganes botnv. 1 53,4
Smáey botnv. 4 139,2
Heimaey botnv. 1 57,3
Þórunn Sveinsdóttir botnv. 1 215,4
Bylgja botnv. 1 178,4
Katrín botnv. 4 133,7
Vísir botnv. 1 10,0
Drangavík botnv. 104,8
258 ÆGIR 5. TBL. 1993