Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 22

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 22
Marel hf 10 ára 1983-1993 M2000 Skipavogir Hraðvirkarí, stöðugri, nákvæmari Dæmi um íslenska notendur: Akureyrin EA Andey BA Amar HU Baldvin Þorsteinsson EA Bjami ÓlafssoAK Bjami Sæmundsson RE Björgvin EA Brettingur NS Bylgja VE Drangavík ST Geiri Póturs ÞH Gissur ÁR Gissur Hvlti HU Grindvíkingur GK Guðmundur RE Hafnarey SU Hamar SH Haraldur Kristjánsson HF Helga II RE Hersir HU Hilmir SU Hólmaborg SU Hólmadrangur ST Hópsnes GK Hrafn Sveinbjarnarson GK Hrafn Sveinbjamarson II GK Höfrungur SU Höfrungur llfK Jón á Hofi ÁR Jón Finnsson RE Jón Kjartansson SU Júlíus Havsteen ÞH Júpiter RE Ljósafell SU Margrét EA Mánaberg ÓF Otto Vttthne NS Röst SH Siglfirðingur Sl SjóliHF Slóttanes ÍS Snæfugl SU Sólbakur EA Stafnes KE Stakfell ÞH Tjaldur SH Tjaldur II SH Mgdís BA Víðir EA Þorleifur Guðjónsson ÁR Þórir SF Þórunn Sveinsdóttir VE Ýmir HF wmM Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími: 91-686858 Fax: 91-672392 Þróun verös sjávarafurða 1984-1992 A meðfylgjandi línuritum er sýnd þróun verðs sjávarafurða á útflutn- ingsmörkuðum Islendinga frá 1984. Mælikvarðinn er SDR, en Ásgeir Daníelsson á Þjóðhagsstofnun hefur unnið þau gögn sem að baki línurit- unum standa. Línuritin sýna þróun verðs samkynja vara og lýsa því vel raunverulegri verðþróun íslenskra sjávarafurða á heimsmarkaði. Við skoðun línuritanna er þó rétt að hafa í huga að SDR er ekki fullkominn mælikvarði fremur en aðrir verð- ntælikvarðar og raunvirði SDR-ein- ingarinnar hefur vafalaust rýrnað á tímabilinu 1984-1992. Verð botnfiskafurða Á fyrsta línuritinu er sýnd þróun afurðaverðs botnfisks frá landfryst- ingu, sjófrystingu og söltun. Gögn yfir sjófrystinguna ná ekki nema til 1986 og þar sem þessi ráðstöfun afl- ans er tiltölulega ný er líklegt að stórfelld verðhækkun fyrsta árið stafi fremur af vaxandi þekkingu á mark- aðssetningu afurða en af raunveru- legri verðhækkun á mörkuðum. Af þessum ástæðum skyldu menn varast að draga of víðtækar ályktanir af þeim mismun sem er milli verðs sjó- frystingar og landfrystingar og sölt- unar í lok tímabilsins. Annað er að við skoðun þrívíðra línurita af þessu tagi verður að gæta að innbyrðis stöðu línanna. T.a.m. er á fyrsta línuritinu nær nákværn samsvörun milli verðvísitölu saltaðra og land- frystra botnfiskafurða síðustu árin, þó einhverjum sýnist í fljótu bragði að verð fyrir saltaðan botnfisk hafi hækkað meira frá 1984. Verð á rækju Á næstu myndum er sýnd þróun verðs útflutts ísaðs botnfisks og skreiðar og þróun verðs á rækjn. Verð á ísfiski hefur þróast með líkum hætti og verð söltunar og frystingar, en skreiðarverð hefur hinsvegar farið lækkandi. Rækjan er orðin sú tegund sjávarfangs sem næst kemur þorskin- um að því er útflutningsverðmiet1 varðar. Á síðasta ári nant útflutning' ur landsmanna á afurðum rækju- vinnslu og veiða tæpurn 7.7 miHj' - — -....v Þróun verðs á botnfiski 1984 - 1992 Mælt í SDR ( Vísitala = 100 árið 1986 ) Vísitala Heimild: Þ|óöhagsstofnun . Þróun verðs á botnfiski 1984 - 1992 Mælt í SDR ( Vísitala = 100 árið 1986 ) Vísitala Heimild Þjóöhagsslolnun 236 ÆGIR 5. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.