Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 11

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 11
Verðþróun afla eftir mánuðum ^ meðfylgjandi myndum er sýnd þróun verðs helstu otnfisktegunda í kr/kg á árinu 1992. Litlar breydngar Voru á verði helstu botnfisktegunda í beinum við- ^ 'Ptum innanlands á milli áranna 1991 og 1992. 0rskur, ýsa og ufsi lækkuðu lítillega í verði frá fyrra ári en karfi hækkaði. Breytingar á meðalverði voru: þorskur -08%, ýsa -2.25%, ufsi -1.62% og karfi +2.74%. Svipaðar hreyfmgar áttu sér stað hvað gámafisk varð- Verð á þorski e. mánuðum 1992 Jan Feb Mars Apr Maí Júni Júlí Ág Sept Okt Nóv Des "*■ Markaðir L Gámar Alls ^ Bein sala ar. Þorskur lækkaði að meðaltali í slíkum viðskiptum um 7.7%, ýsuverð var óbreytt, en ufsinn Iækkaði að meðaltali um rúmlega 20% og karfaverð var nánast óbreytt milli ára. A fiskmörkuðum innanlands lækkaði verð á ufsa og þorski en verð á ýsu og karfa hækkaði nokkuð milli ára. í heild lækkaði verð helstu botnfisk- tegundanna milli ára að karfanum undanteknum. Hafa ber þó í huga að breytingar á ráðstöfun aflans valda miklu um breytingar á meðalverði í heildarviðskiptum. 5. TBL. 1993 ÆGIR 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.