Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1993, Síða 11

Ægir - 01.05.1993, Síða 11
Verðþróun afla eftir mánuðum ^ meðfylgjandi myndum er sýnd þróun verðs helstu otnfisktegunda í kr/kg á árinu 1992. Litlar breydngar Voru á verði helstu botnfisktegunda í beinum við- ^ 'Ptum innanlands á milli áranna 1991 og 1992. 0rskur, ýsa og ufsi lækkuðu lítillega í verði frá fyrra ári en karfi hækkaði. Breytingar á meðalverði voru: þorskur -08%, ýsa -2.25%, ufsi -1.62% og karfi +2.74%. Svipaðar hreyfmgar áttu sér stað hvað gámafisk varð- Verð á þorski e. mánuðum 1992 Jan Feb Mars Apr Maí Júni Júlí Ág Sept Okt Nóv Des "*■ Markaðir L Gámar Alls ^ Bein sala ar. Þorskur lækkaði að meðaltali í slíkum viðskiptum um 7.7%, ýsuverð var óbreytt, en ufsinn Iækkaði að meðaltali um rúmlega 20% og karfaverð var nánast óbreytt milli ára. A fiskmörkuðum innanlands lækkaði verð á ufsa og þorski en verð á ýsu og karfa hækkaði nokkuð milli ára. í heild lækkaði verð helstu botnfisk- tegundanna milli ára að karfanum undanteknum. Hafa ber þó í huga að breytingar á ráðstöfun aflans valda miklu um breytingar á meðalverði í heildarviðskiptum. 5. TBL. 1993 ÆGIR 225

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.