Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 32

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 32
Vinnuafl í sjávarútvegi I næstu opnu að framan er tafla yfir atvinnu- þátttöku í sjávarútvegi á tímabilinu 1982-1990. Þessar upplýsingar, sem fengnar eru frá Hagstof- unni og byggjast á skráningu vinnuvikna skv. skattframtölum einstaklinga, eru sýndar í línurit- um til hliðar. Tölur Hagstofunnar ná aðeins til ársins 1990, er því fyllt hér upp í söguna til dags- ins í dag að því er varðar fjölda sjómanna með tölum Fiskifélagsins. Arsverk í fiskvinnslu drógust enn saman á ár- inu 1990 þriðja árið í röð. Ársverkum í fisk- vinnslu fækkaði um 2.400 á tímabilinu 1987-1990. Fiskvinnslan hefur búið við skort á vinnuafli og skerta samkeppnisstöðu gagnvart öðrum íslenskum atvinnugreinum undanfarin ár, en ýmislegt bendir nú til breyttra tíma. Ársverk í fiskvinnslu voru skv. Hagstofu 7.941 á árinu 1990, eða sem svarar 6.3% af atvinnuþátttöku landsmanna. Ársverkum við fiskveiðar fjölgaði um 1.244 á tímabilinu 1981-1990, sem var meira en nam hlutfallslegri aukningu ársverka í landinu á sama tíma. Alls voru ársverk við fiskveiðar 6.763 á ár- inu 1990, eða sem svarar til 5.4% af atvinnu- þátttöku landsmanna miðað við 4.9% árið 1981. Astæður fjölgunar ársverka við fiskveiðar á þessu tímabili eru flestum kunnar, þ.e.a.s. augijós af- leiðing af fjölgun smábáta og vinnsluskipa. Ágæt samsvörun hefur verið síðustu árin milli talna Fiskifélags og Hagstofu að því er varðar breytingar á fjölda ársverka til sjós. Samkvæmt tölum Fiskifélagsins var meðalfjöldi starfandi sjó- manna 6.290 árið 1989. Sjómönnum fjölgaði síðan í 6.551 árið 1990. Tölur Fiskiféíagsins benda til fækkunar sjómanna milli áranna 1990 og 1991 og kom það ekki á óvart í Ijósi loðnu- brests og nýrra laga um stjórn fiskveiða. Meðal- fjöldi starfandi sjómanna var 6.135 á árinu 1991. Það kom hinsvegar á óvart að sjómönnum fækkaði mikið milli áranna 1991 og 1992, skv. tölum Fiskifélagsins, og voru að meðaltali 5.685 sjómenn að störfum 1992. Ársverk í sjávarútvegi Þúsundir ■ Veiðar □ Vinnsla Heimild: Hagstofa íslands Hlutur sjávarútvegs af vinnuaflsnotkun landsmanna (%) ■ Veiðar Ovinnsla Heimild: Hagstofa Islands Skipastóllinn Árið 1992 fækkaði skipum í íslenska fiskiskipaflotanum annað árið í röð, eftir fjögurra ára fjölgun þar á undan, eins og sést á meðfylgjandi stöplariti. Fækkunin er mikil, 40 skip a móti aðeins þrern skipum árið 1991, en samtals bættust 178 skip við flotann fjögur ár þar á undan, eftir tímabil fækkunar frá árinu 1975. Alls taldi flotinn 953 skip í árslok 1992, sam- kvæmt skipaskrá Fiskifélags Islands. Stærð flotans I bátaflotanum fækkaði um 11 skip í minnsta flokknum. minni fækkun varð í næstu stærðarflokkum þar fyrir ofam 13-20 brúttórúmlestir og 21-50 brúttórúmlestir, eða uni tvö 246 ÆGIR 5. TBL, 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.