Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 58

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 58
Mynd 3 UFSI Stœrö ufsastofnsins árin 1980-1994 og áhrif mismunandi aflahámarks á áœtlaða stœrö hans 1995-1996 kjörsóknar og þeirrar sóknar er gefur hánrarksafrakstur, þ.e. 70-80 þús. tonn. Hafrannsóknastofnun leggur því til að sókn í ufsa fiskveiðiárið 1993/94 verði svipuð og var árið 1992 þannig að aflinn fari ekki yfir 75 þús. tonn. Karfi Nafngiftir karfategunda og stofna hafa stundum verið nokkuð óljósar og því hefur verið ákveðið að nota heitið gullkarh um venjulegan karfa (Sebastes marinus) til að- greiningar frá hinum tveinrur tegundunum sem nýttar eru, þ.e. djúpkarfa (Sebastes mentella) og úthafskarfa (Sebastes mentella, oceanic type). Á íslandsmiðum var samanlagður afli gullkarfa og djúpkarfa á bilinu 92-97 þús. tonn á árunum 1988-1992. Afli á sóknareiningu var frekar stöðugur níunda áratuginn og heildaraflinn tiltölu- lega jafn frá ári til árs. Hins vegar minnkaði afli á sóknar- einingu verulega á árinu 1992 og þess sjást raunar einnig merki á árinu 1991. l’á sýna vísitölur úr stofnmælingu botnfiska að afli gullkarfa á sóknareiningu hefur minnkað um helming á sl. fimm árum. Þar sern stofnstærð gullkarfa virðist fara minnkandi og afli á sóknareiningu af gull- og djúpkarfa hefur einnig minnkað leggur Hafrannsóknastofnunin til að hámarksafli þessara tegunda á Islandsmiðum á fiskveiðiárinu 1992/93 verði 80 þús. tonn. Uthafskarfi veiðist í lögsögu Græn- lands og Islands, en aðallega þó á hinum alþjóðlega hluta Grænlandshafs. Bergmálsmælingar sent gerðar voru á Mynd 4 GRÁLÚÐA Stœrð grálúðustofnsins árin 1980-1994 og áhrif mismunandi aflahámarks á áœtlaöa stœrö hans 1995-1996 íslenskum og rússneskum rannsóknaskipunr suma|U 1992 sýndu að stærð úthafskarfastofnsins er a.m.k. millj. tonna. Hafrannsóknastofnunin telur að halda þl,r áfram bergmálsmælingum á stærð stofnsins. Af þessari teg und karfa veiddust samtals unr 56.500 tonn árið ltU~' Ljóst er að hægt er að veiða nrun meira en þetta, en ta marka ætti veiðarnar fyrst um sinn við 150 þús. tonn ■ ári. Grálúða Grálúða við Austur-Grænland, ísland og Færeyjaj e[ talin vera sami stofninn. Á Islandsmiðum jókst sóknin grálúðu hratt á árunum 1986 til 1989 og aflinn einnig ur 31 þús. tonnum í 59 þús. tonn. Afli á sóknareiningu ne að sama skapi farið minnkandi og hefur aldrei verið e,nS lítill og á árunum 1990 og 1992. Hafrannsóknastofnu1111 leggur til að heildarafli grálúðu á íslandsmiðum fiskveiðu1 ið 1993/94 verði 25 þús. tonn. Með þessu móti er líkleg að grálúðustofninn fari heldur vaxandi á næstu árum- Lúða ^ Á seinni árum hefur skráður lúðuafli íslendinga ver bilinu 1.200-1.900 tonn og einkum fengist sem aukæ1 við tog- og dragnótaveiðar. Afli á sóknareiningu l1L minnkað mikið á seinni árum, bæði í veiðum stofnmælingu botnfiska og virðist ástand lúðustofns" slærnt. 272 ÆGIR 5. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.