Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 61

Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 61
Tafla 2 ^®kja á grunnslóö Tll|ögur um upphafsafla ÁHiIjiskveiðiárið 1993/94 Tonn Eldey 500 fynarfjörður 500 fiafjarðardjúp 2.000 Hunaflói 1 000 Skagafjörður 300 Skjílfandi 300 Öxarfjörður 400 ingar verði á nýliðun rækju og stærð hins ókynþroska hluta þorskstofnsins. Með til- liti til ofangreindra nið- urstaðna leggur Haf- rannsóknastofnun til að heildarafli af úthafs- rækju á öðrum miðum en Dohrnbanka verði takmarkaður við 40 þús. tonn fiskveiðiárið 1993/94. Hörpudiskur tor £'^ara^* hörpudisks árið 1992 varð rúm 12.400 iq 11 en ar'ð 1991 veiddust rúm 10 þús. tonn. Á árunum tot ^ ^ Var afllnn Lns vegar a bilinu 13 til 17 þús. er ln,'. amkvæmt niðurstöðum stofnmælinga í Breiðafirði ^ ið að hörpudisksstofninn hafi minnkað um 30% frá Q a 1131111 mældist stærstur í upphafi níunda áratugarins rani r'l 1990. Við stofnmælingar 1991-1992 mældist |^.. Ve§ar meira af ungum hörpudiski en hlutdeild eldri g Pudisks virðist fara áfram minnkandi. Stofnmæling í a írði var gerð í apríl 1993 og var stofnvísitalan nrun ill en 1991 og 1992. Þetta má hugsanlega rekja til mik- ^ VC'^a f 992/93. Þess vegna er lagt til að leyfilegur há- af hörpudiski fari ekki fram úr 8.000 tonnum í ~ ' aflrðl fiskveiðiárið 1993/94. Tillögur um hámarks- um svæðurn eru samtals 2.050 tonn (Arnar- ísafjarðardjúp, Húnaflói o.fl.). afla af öðr: ‘)örður} s Hvalir stöðt0r ^eiðar voru stundaðar með hléum frá land- veið Uni ' ísknd 1 iiðlega eina öld. Frá árinu 1948 hafa fjr^arilar takmarkast við starfsemi stöðvarinnar í Hval- Sand meðaltali voru ver<iclar 234 langreyðar og 68 l948tevðar a ar' tímabilið 1948-1985 og 82 búrhvalir árin l^lv .^^2. Árið 1986 gekk í gildi ákvörðun Alþjóða- ei uáðsins um tímabundna stöðvun veiða í atvinnu- skyni_ ve samræmi við ákvæði hvalveiðisáttmálans var hins rari Vcicidur takmarkaður fjöldi lang- og sandreyða í enptlS°iknatskyni árin 1986-1989. Árin 1990-1992 voru Sa r'VeÍðar stundaðar ira Islandi. <m 'æmt talningum eru um 8.900 langreyðar á haf- svæðinu milli Austur-Grænlands og Islands, en um 15.600 langreyðar á hafsvæðinu Austur-Grænland/Is- land/Jan Mayen, þ.e. norðan 50°N. Þegar gert er ráð fyrir að heildarstofnsvæði Iangreyðar, sem gengur hingað á miðin, nái til síðarnefnda svæðisins, sýna útreikningar gott ástand stofnsins og að hann þoli umtalsverðar veiðar, a.m.k. 100-200 hvali á ári. Talningar benda til þess að sandreyðarstofninn sem Is- lendingar hafa veitt úr undanfarna áratugi sé a.m.k. um 10.500 dýr. Miðað við að einu veiðarnar á þessari tegund undanfarin ár hafa verið frá Islandi, er næsta víst að stofn- inn hafi þolað þær. Hrefnuveiðar hafa verið stundaðar á litlum vélbátum hér við land mestan hluta þessarar aldar. Á árunum 1977-1985 veiddu Islendingar árlega um 200 hrefnur. Vegna banns við hvalveiðum í atvinnuskyni hafa hins veg- ar engar veiðar á hrefnu verið leyfðar hér við land frá lok- um vertíðar 1985. Samkvæmt talningum eru um 28.000 hrefnur á Mið- Atlantshafssvæðinu, þar af tæpur helmingur á íslenska strandsvæðinu. Utreikningar sýna að veiðar undanfarna áratugi hafi ekki haft nein teljandi áhrif á stofninn. Ástand hans telst því gott og er talið að veiðar á t.d. 200 dýrum á ári næstu 5 árin hafi afar lítil áhrif á stofnstærðina, jafnvel svo að varlega ætlað ætti hún haldast ofan við 70-80% af stærðinni árið 1940. Útreikningar byggðir á svipuðum veiðistjórnunarreglum og þróaðar hafa verið fyrir hval- veiðar annars staðar í heiminum sýna svipaða niðurstöðu. Selir Selveiðar á árinu 1992 skiptust í 624 vorkópa (landsel- ur), 1.148 haustkópa (útselur), 523 fullorðna landseli og 826 fullorðna útseli. Á undanförnum 10 árum hefur land- sel fækkað um nálægt 7% á ári en útselsstofninn nánast staðið í stað. I<V<JTABANI<INN Hef kvóta til sölu/leigu. Látið fagmanninn vinna verkið. Sími 91-656412 • Fax 91-656372 • Jón Karlsson 5. TBL. 1993 ÆGIR 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.