Ægir - 01.05.1993, Blaðsíða 33
Fiskiskipaf lotinn
Fjöldi skipa
1200 - '
Fiskiskipaflotinn
Rúmlestir (þúsundir)
^ P í hvorum flokki. í stærðarflokknum 51-10 brúttórúm-
^stir fækkaði um 11 skip og átta skip í stærðarflokknum
~200 brúttórúmlestir, en fjöldinn er óbreyttur í stærðar-
^ ° ^unum yfir 200 brúttórúmlestum. í heild fækkaði um 34
, 'P 1 hátaflotanum. í togaraflotanum fækkaði um sex skip í
> ellefu skipa fækkun í minni stærðarflokknum en fimm
jpa fjölgun í þeim stærri. Þessi þróun í flotanum er eðlileg
ad við þær endurnýjunarreglur sem hafa verið í gildi und-
^ ann ar' endurnýjun skipa hafa veiðiheimildir tveggja
a fleiri skipa verið sameinaðar íyrir eitt nýtt skip og fækkar
Vl 1 ni'nni stærðarflokkunun en fjölgun eða óbreyttur fjöldi
1 ur í þeim stærri, þar sem nýju skipin eru almennt stærri
Pau sem fara úr flotanum. í raun má segja að fækkunin sé
meiri en hér kemur fram þar sem þessar tölur eiga
aðeins við um þilfarsfiskiskip, en talsvert hefur
verið úrelt af opnum bátum í stað þilfarsskipa. A
skrá Siglingamálastofnunar ríkisins yfir opna báta
fækkaði um 50 báta á árinu. Af þeim flota sem
hér um ræðir hafa 69 þilfarsskip ekki komið fram
með afla á árinu 1992, þar af eru 61 skip í
minnsta stærðarflokknum, og af hinum átta er
einn skuttogari.
Rúmlestatala flotans lækkaði um 1.233
brúttórúmlestir og var 120.397 brúttórúmlestir
um áramótin. Eins og stöplarit hér til hliðar sýnir
hefur rúmlestatala flotans sveiflast í kringum 120
þúsund lestir síðan árið 1988, en þar á undan var
stöðug aukning, allt frá árinu 1970.
Þær tölur sem að framan greinir eru nettótöl-
ur, en hér fer yfirlit yfir þær breytingar sem áttu
sér stað. Á árinu voru skráð alls 35 ný fiskiskip,
samtals 7.393 brúttórúmlestir. Af þessum skipum
eru 28 nýsmíðar, fjögur skip voru flutt inn notuð
og þrír opnir bátar voru dekkaðir. 75 fiskiskip
hurfu úr flotanum á árinu, samtals 8.675 brúttó-
rúmlestir. Sex skip fórust eða eyðilögðust, 18
voru seld úr landi, 48 fiskiskip voru talin ónýt,
tveir bátar fluttust yfir í opna báta og einn bátur
var gerður að skemmtibát. Nokkur skip voru
endurmæld á árinu og óx rúmlestatala flotans við
það um 49 brúttórúmlestir.
Togurum hefur fækkað um sex á árinu. Ellefu
togarar úr minni stærðarflokknum hurfu úr flot-
anum og einn úr þeim stærri. Sex togarar bættust
í flotann á árinu og eru þeir allir í stærri stærðar-
flokknum. Á skrá eru því 107 skuttogarar um
áramót, 69 í minni flokki (undir 500 brúttórúm-
lestir), en 38 í þeim stærri. Þrátt fyrir fækkun hef-
ur togaraflotinn stækkað í brúttórúmlestum talið,
eða um 804 brúttórúmlestir. Rétt er að ítreka hér
að í togaraflotanum er meðtalið eitt skip (Sjóli
HF-18) sem er óvirkt. Flotinn er því í raun 106
skip.
Breytingar eftir landshlutum
Skipum fækkar nú í öllum landshlutum. Mest
varð fækkunin á Suðurlandi, en þar hefur skipurn
5. TBL. 1993 ÆGIR 247