Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 25

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 25
Okur og skyld brot. 87 lánsviðskipti má auðvitað dulbúa í þessu sambandi sem kaup og sölu. Þegar A gefur út veðskudabréf í fasteign, hvort sem það hljóðar á nafn eða handhafa, og „selur“ það B, sem veit, að A er raunverulegur lántaki, með t. d. 20% afföllum, þá mundi 2. gr. okurlaganna vera snið- gengin. En ef B veit ekki annað en að A selji bréfið með venjulegum hætti, enda má hann venjulega gera ráð fyrir því, ef annar en A er útgefandi bréfsins, þá hafa ákvæði okurlaganna ekki verið sniðgengin. Ummæli hæstaréttar- dóms frá 1937 (Hrd. VIII. 91) sýnast vera í samræmi við þetta. A, sem var umboðsmaður B, „seldi“ C hand- hafabréf, útgefið af B, með veði í fasteign, sem B átti hús í smíðum á, og lánsféð skyldi ganga til smíðarinnar, og vissi C bæði það, að A var umboðsmaður B og að lánsfénu átti að verja þannig. Var hér því um raunveru- legt lán að tefla, en ekki venjulega sölu verðbréfs. IV. 1. Dráttarvextir. Samkvæmt 5. gr. okurlaganna skal skuldunautur greiða 1% aukavexti eða svonefnda dráttarvexti, ef hann greiðir ekki skuld sína á réttum gjalddaga. Þetta segir berum orðum um vexti samkvæmt 1. og 2. gr., en það tekur einnig til vaxta samkvæmt 3. gr. samkvæmt niðurlagsákvæði 5. gr. Ef vextir skulu vera 5%, 6% eða 8 %, þá mega þeir verða með dráttarvöxtum 6%, 7% eða 9%, en alls ekki hærri. Þegar samið hefur verið um 6% samkvæmt 2. gr. eða 8% samkvæmt 3. gr., þá má alls ekki semja um hærri dráttarvexti en 1%. Vextir með dráttarvöxtum mega því sjaldan verða hærri en 7% p. a., þegar skuld er tryggð skv. 2. gr. 1. nr. 75/1952, og annars, þegar skuld er ótryggð með veði eða öðruvísi veð- tryggð, hæst 9% p. a. Skuldunauti annars er skylt að greiða 1% af innstæðu í dráttarvexti, enda þótt ekki sé sérstak- lega um það samið, þegar frá gjalddaga. Ekki skiptir máli, hvort gjalddagi hefur verið ákveðinn berum orðum, þeg- ar lánið var veitt, eða gjalddagi er kominn fyrir uppsögn á láni, kröfu um greiðslu, þar sem ekkert hefur áður verið samið um gjalddaga, eða fyrir vanskil. Ef skuld er öll komin í gjalddaga, reiknast dráttarvextir af henni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.