Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 27

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 27
Okur ocj skyld bvot. 89 ekki þótt ástæða til þess að láta ákvæðið ná til lausafjár- tryggðra skulda, þótt handveð sé, enda skiptir lausa- fjáreign enn sem fyrr miklu minna máli um lánstraust manna en fasteignir. Þetta gildir þó ekki um nokkrar tegundir lausafjár, sem sérstaklega eru taldar veðhæfar og notaðar eru í viðskiptalífinu allmjög til veðtryggingar. Tekur þetta til skuldabréfa ríkis og annarra opinberra stofnana og jafnvel til fasteignarveðskuldabréfa einstakra manna, sem iðulega eru sett að handveði til tryggingar skuldum. Ef til vill má svipað segja um bifreiðar, sem nú orðið fela í sér allmikil verðmæti. En með þessi verðmæti er þó farið almennt sem lausafé, og kemur því ekki til álita, að lög nr. 23/1901 taki til þeirra, þó að fleiri en einn veðréttur hvíli á þeim. öðru máli gegnir um skip, sbr. 5. gr. laga nr. 56/1914, og loftför, lög nr. 49/1947. Um stofnun og vernd eignarréttar og eignarhafta á þess- um eignum skal, eins og áður getui’, fara eftir reglurn um fasteignir að svo miklu leyti sem þeim verður við komið. Skip og loftför eru skrásett og réttindi yfir þeim, eins og þau væru fasteignir. Lög nr. 23/1901 varða tvímæla- laust vernd fyrra veðhafa gagnvart síðara veðhafa, og reglu laga 1901 sýnist fyllilega verða við komið um skip og loftför. Undantekning frá reglunni um vernd fyrra veðhafa gagnvart síðara veðhafa gildir einungis, ef veittur er gjaldfrestur á vöxtum. Veiting gjaldfrests fer auðvitað eftir reglum um löggerninga og getur því bæði orðið fyrir beint loforð eða atvik, sem skuldunautur má með réttu meta sem loforð. Einhliða dráttur á innheimtu vaxta verður ekki metinn á þann veg, enda getur lánardrottinn þá hve nær sem er krafið vexti og gengið að veðinu. Enn- fremur hefur veiting gjaldfrests því að eins þá verkun, að vextir standi að baki síðara veðhafa, að hún verði eftir gjalddaga vextanna. Gjaldfrestur veittur fyrir gjalddaga á eftir orðum laganna ekki að hafa þessar verkanir. Þetta tilvik er þá metið svo sem umlíðan á grciðslu innstæðu, sem engu máli skiptir um lögskipti veðhafa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.