Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 33

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 33
Okur og slcylcL brot. D5 dómstólar bæði að meta það, hvort tiltekin sekt í lögum sé miðuð við gamalt gengi krónunnar eða annars kostar, hvaða gengi, og hvort ákvæði laga nr. 14/1948 eigi að taka til einstaks refsimáls eða ekki. 1 þriðja lagi er það athugandi, hvort ákvæði 1. og 2. tölul. 112. gr. laga nr. 27/1951 taki til okurmála. Þegar má geta þess, að þessi ákvæði eiga ekki við um mál til refsingar samkvæmt 253. gr. hegnk, því að lágmarksrefs- ing er þar ákveðin varðhald, nema þær málsbætur skyldu vera fyrir hendi, er heimiluðu sektadóm. En af 253. gr. verður ekki ályktað um okurmál samkvæmt 6. gr. okurl. einni. Ef brot væri mjög smávægilegt, þá mundi mega lúka því með áminningu samkvæmt 1. tölul. 112. gr., en ella með sektum eftir 2. tölul. Og þá væri dómari ekki bundinn við lágmark 6- gr. okurl. Hann gæti þá ákveðið sökunaut „hæfilega" sekt, sem in concreto mætti lægri vera en 5-faldur inn óleyfilegi ávinningur. Ef brot er stórfellt eða oft framið, þá mundi dómari trauðla bjóða sökunaut upp á málalyktir samkvæmt 2. tölul. 112. gr. En það er annað atriði. b. Sökunautar eru tveir nefndir í 2. málsg. 6. gr. okur- laganna: 1) Sá, sem áslcilur sér óleyfilega háa vexti e!óa dráttarvexti, og 2) Milligöngumaður við slílca löggerninga. Er ástæða til þess að fara nokkrum orðum um hvorn þessara sökunauta. Lánardrottinn, sem áskilur sér of háa vexti, kemur venjulega fram eingöngu sjálfur við þann löggerning. Og eru þá réttaráhrif löggerningsins auðvitað bundin við hann. En sá, er löggerninginn gerði, kann og að fara með málefni annars aðilja. Heimild til þess kann að felast í almennu umboði til meðferðar allra málefna ins eiginlega aðilja. Svo er farið um stjórnendur ríkisstofnana og ann- arra opinberra aðilja, svo sem bæjar og sveitafélaga, fjölmargra annarra ópersónulegra stofnana og félaga, svo sem hlutafélaga, samvinnufélaga, félaga með skiptilegri félagatölu (góðgerðafélög, bókmenntafélög, stúdentafélög o s. frv.). Ef stjórnendur slíkra stofnana og félaga á-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.