Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 39
Okur og skyld brot: 101 Sérstaklega er athugaverð notkun 77. gr. varðandi brot samkvæmt 2.—5. gr. okurlaganna. Mætti svo virðast sem refsimæli 2. málsgr. 6. gr. girti fyrir notkun ákvæða 77. gr., að minnsta kosti stundum, með því að refsing er ein- skorðuð við upphæð ins óleyfilega ávinnings. Ef A er orðinn sannur að fleiri brotum en einu, sem bæði eða öll varða við okurlögin, t. d. ef hann hefur haft 1000 kr. af M og 500 kr. af K, þá hlýtur dórnara að vera rétt að beita ákvæðum 77. gr. Hann þarf þá ekki að leggja sam- an 1000 kr. og 500 kr. í dæminu, heldur getur hann miðað sektina við aðra fjárhæð en 1500 kr., en þó vitanlega aldrei við minni fjárhæð en 1000 kr., nema önnur ákvæði I.—IX. kafla almennra hegnl. heimili. Sekt í dæminu yrði þá lægst kr. 4000, en gæti orðið lægri, ef málsbætur væru fyrir hendi. Ef A hefði gerzt sekur bæði við lög 1933 og einhverja grein hegnl., sitt með hvoru broti, þá mundi dómari annað hvort geta látið refsingu fyrir brot gegn lögum 1933 ganga upp í refsingu fyrir brotið gegn hegn- ingarlagagreininni, eftir atvikum með nokkurri refsihækk,- un, eða dæmt sektarrefsingu sér fyrir brot gegn okuriög- unum og refsivist fyrir brot gegn hegningarlagagrein- inni samkvæmt 4. málsgr. 77. gr. Um þannig lagaða notk- un 77. gr. kann að mega deila, með því að sumir kunna að líta svo á, að refsiskorður 2. málsgr. 6. gr. okurlag- anna girði fyrir aðhæfingu refsingar samkvæmt henni við aðrar refsingar, svo að 77. gr. verði ekki beitt. En svo virðist sem beita eigi öllum ákvæðum I.—IX. kafla hegn- ingarlaganna, þeim sem ekki eru einskorðuð við hegning- arlagabrot, um brot utan hegningarlaganna, eftir því sem við verður komið, nema sérlög girði fyrir það alveg ó- tvírætt. D. 6. og 7■ gr. okurlaganna og ákvæSi 253. gr. almennra hegningarlaga. I. I okurlögin var skotið ákvæðum, sem ganga lengra og varða ýmiskonar lögskipti eða athafnir önnur en á- kvæði 2.—6. gr. okurlaganna taka til. Ákvæði þessi eru í 7. gr.; okurlaganna og eru tekin úr 31. gr. danskra laga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.