Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 50

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 50
112 Tímarit lögfrœöinga. und brotamanns um einhvern þeirra annmarka hjá keppi- naut sínum, er í 253. gr. getur. Og tilgangur brotamanns verður að vera auSgun sér eða öðrum til handa á kostn- að hins, með því að brotið er eitt inna svonefndu aiiðp- unarbrota. sbr. fyrirsögn 26. kafla hegnl. Gáleysisbrot eru refsilaus. Þó að segja mætti, að brotamaður hefði átt að sjá, að kaupunautur hans væri haldinn einhverj- um þeirra annmarka, sem í 253. gr. segir, þá verður eigi refsingu beitt, enda þótt löggerningurinn sé ógildur- Á- kvæði 7. gr. okurl. eru því einnig að þessu leyti víð- feðmari en ákvæði 253. gr. Hlutlægt (objektíft) refsiskilyrði er það, a<5 lögc/ern- ingur hafi verið gerður milli aðilja. Auögun til handa A á kostnað B, sem fengin er með einhliða aðgerð söku- nautar, mundi ekki varða við 253. gr., heldur við 244., 245., 246. eða 247. gr. hegnl. Og ef auðgun er fengin með löggerningi fyrir svik eða kúgun, mundi veknaðurinn vafða við. 248. eða 251. gr. eða jafnvel 252. gr. hegnl. Eins og kunnugt er, varða auðgunarbrot refsingu, jafnvel þótt um lítilræði sé að tefla, sbr- 256. gr. hegnl. En eftir 253. gr. verður að vera ,,bersýnilegur“ munur á greiðslu og gagn- greiðslu til þess að verknaður varði við þessa grein. Mun- urinn þarf því að vera verulegur, miðað sjálfsagt við hver einstök skipti. Verður dómari að meta það hverju sinni. 1 kaupum á 10 milljón króna ioftfari mundu 10 þúsund krónur ekki gera ,,bersýnilegan“ mun, þó að þær gerðu það t. d. í kaupum um úrvalskynbótahest. Almennu ákvæðin í I.—IX. kafla hegnl. gilda um brot samkvæmt 253. gr., eftir því sem við á. Fyrirmæli IV. kafla um tilraun og lilutdeild taka því t. d. til þessa brots, ákvæði VI. kafla um skilorðsbundna dóma o. s. frv. Sérstaklega má á það benda, að ákvæði 254. gr. hegnl. um svonefnda „eftirfarandi" Idutdeild taka og til brota eftir 253. gr. samkvæmt fyrirmælum 2. málsgr. 254. gr. Einnig hefur brot samkvæmt 253. gr. ítrekunarverkun á önnur auðgunarbrot og þau á þetta bi-ot samkvæmt 255. gr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.