Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Side 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Side 7
TIMARIT LOGFRÆÐINGA 1. hefti 1961 J^ór&ur & '>lorniion) lacló, Dómaskipan í Reykjavík Ritgerð þessi er að stofni til erindi flutt á fundi í Lögfræði- félagi íslands hinn 1. febrúar 1961. I. Sjálfstæðir dómslóíai- eru einn lielzti liornsteinn þess að þegnar þjóðfélagsins geti notið frelsis og friðhelgi lifs, líkama og ejgna. Fyrir því eru í stjórnarskrám flestra lýðfrjálsra rikja, þar á meðal Islands, ákvæði um dómsvaldið og sjálf- stæði þess. Þannig segir i sljórnarskránni frá 5. janúar 1874 um hin sérstaklegu málefni Islands í 1. gr. að dómsvaldið sé hjá dómendunum og í 42. gr. að skipun dómsvalds- ins verið ei ákveðin nema með lögum. Frekari ákvæði um dómendur eru í 43. og 44. gr. Ákvæði þessi eru enn í dag óbreytt i stjórnarskránni, sbr. nú stjórnarskrá lýð- veldisins Islands nr. 33, 17. júní 1944 2. gr. og 59.—61. gr. Þá hefur það þótt auka öryggi dómgæzlu að liafa tvö eða fleiri dómstig. Hefur svo einnig verið hér á landi, og eins og kunnugt er eru þau nú allajafnan tvö, liéraðs- dómur og hæstiréttur. Timoril löyfnrði.ngo 1

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.