Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 20
„Annar kostnaÖur yrði svo af skipun 3—5 sakadóni- ara, en sannleikurinn er sá, að það er lítill kostnaður. Eina breytingin er sem sagt sú, að þeir, sem nú starfa að þessu, fá sérstaka stöðu. En það er óheppilegt fyrir- komulag hér, að i samhandi við embætti sakadómara starfa margir menn við dómstörf vegna anna, og er því hið eina rétta, að þeir hafi sjálfstæðar stöður og geri það á eigin áb}rrgð, er þeir dæma menn i fangelsi eða af þeim æruna. Ég tel það því til stórra bóta og kostn- aðinn hverfandi.“ Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og til allsherjar- nefndar. Nefndarálit kom ekki, og frumvarpið var ekki tekið aftur á dagskrá. Árið 1949 var frumvarpið borið aftur fram á Alþing'i sem stjórnarfrumvarp, en lilaut sömu örlög og áður. I frumvarpinu voru ákvæði um stofnun tveggja em- bætta, saksóknara rikisins og rannsóknarstjóra, auk fjölg- unar embættisdómara í sakadómi Reykjavíkur. Talið mun iiafa verið, að útgjaldaaukning ríkissjóðs vegna þessara embættafjölgunar liafi vaxið þingmönn- um í augum. Var þá gripið til þess ráðs, að skipta frumvarpinu i tvennt, annars vegar frumvarp um meðferð opinberra mála, en liins vegar frumvarp um saksóknara rikisins og rannsóknarstjóra, og voru þau bæði lögð fram sem stjórnarfrumvörp á Alþingi 1950. Yar í fyrra frumvarpinu fellt niður ákvæðið um fjölg- un sakadómara í Reykjavik, en í staðinn var 15. gr. 1. mgr. þess breylt á þann veg, að „dómari getur látið fuli- trúa sinn framkvæma rannsókn fyrir dómi og kveða upp dóma og úrskurði.“ Frumvarp þetta var samþykkt á Alþingi, og eru það lög nr. 27, 5. marz 1951. Komu þau til framkvæmda 1. júií 1951. Á þessum tima var svo komið og hafði verið um skeið, að fulltrúar sakadómara rannsökuðu og dæmdu í raun- 11 Tím nriI Iöc/frcrdincjn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.