Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Síða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Síða 22
ákært hefur verið í. Hefur að sama skapi fækkað þeim dómum, sem sakadómari sjálfur liefur kveðið upp. Hefur þetta verið bæði skiljanlegl og revndar óumfiýj- anlegt vegna hinna mörgu og margþæltu slarfa, sem undir embætti sakadómara hevra, svo sem almenn yfir- stjórn rannsóknarlögregiu, umsjón hegningaliúss, fulln- usta refsidóma og uppkvaðning meðlagsúrskurða. Má með sanni segja að dagleg forstaða sakadómara- emhættisins sé fvrir löngu orðin það umsvifamikil að ekki gefist jafnidiða lienni mikill tími til að rannsaka margvís- leg sakadómsmál eða að semja (ióma i þeim — en þetta eru verk, áem vinna verður að með hugann alveg óskipl- an oft vikum og jafnvel mánuðum saman. Til glöggvunar iief ég farið yfir dómahækur sakadóm- araembættisins árið 1950—1958 (nýrri bækur ekki tiltæk- ar) og athugað dóma þá, sem kveðnir liafa verið upp í sakadómi Revkjavikur á þessum árum. Hef ég tekið sam- an þrenns konar vfirlil, sem nú skal greina: Taia þeirra manna, sem dómfelldir voru af sakadóm- ara annars vegar og fulltrúum 'hans liins vegar árin 1950 —1953 (1951 er skipt i tvo hluta vegna laga nr. 27, 1951) er sem hér segir: 1951 1951 Ár 1950 1/1— 1/7— 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 30/6 31/12 Sakadómari 201 84 12 18 13 19 13 24 19 13 Fulltrúar . 1(51 77 114 258 256 329 325 346 316 300 Samtals 362 161 126 276 269 348 338 370 335 313. Tala þeirra manna, sem dæmdirvoru í fangelsi (skilorðs- hundið meðtalið) af sakadómara annars vegar og af full- trúum hins vegar árin 1950—1958 er sem hér segir: 16 TímariI lögfrieflinga

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.