Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Side 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Side 26
Ár 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 Revkjavik .... . . 598 578 553 715 874 867 892 Utan Rvíkur . . . 150 149 155 282 402 285 280 Samtals . . . . 748 727 708 997 1276 1152 1172i) Aukning og umfang einkamála í Reykjavík og munn- legur flutningur þeirra hlaut að leiða til þess, að þeim málum, sem fulltrúar borgardómara höfðu allan veg og vanda af og dæmdu í eigin nafni, fjölgaði með ári liAerju. Því miður eru engar opinberar skýrslur til um fjölda einkamála í héraði og dóma í þeim siðan í árslok 1952. Þá iief ég ekki liaft aðgang að dómabókum embættis ])orgardómara til að atliuga hve marga dóma borgar- dómari annars vegar og fulltrúar hans hins vegar hafa kveðið upp á seinustu árum. Hins vegar hef ég athugað hverjir liafa dæmt í héraði dóma í þeim einkamálum, sem áfrýjað hefur verið til Hæstaréttar, og þar verið dæmd árin 1951—1959. Verð- ur að ætla, að það séu einkum erfiðustu og þýðingar- mestu málin. Samkvæmt hæstaréttardómum hefur tala héraðsdóma í einkamálum — að undanteknum barnsfaðernismálum — sem Hæstiréttur hefur dæmt í árin 1951—1959, svo og dómarar í héraði í þeim, verið sem hér segir: 1) Hagskýrslur Islands II, 17. Dómsmálaskýrslur árin 1946 —1952. Reykjavík, 1958, bls. 29—30. 20 Timarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.