Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 27
Ár 1951 1952 1953
Borgardómari . . . 20 18 27
Fulltrúar borgar-
dómara 12 12 22
Héraðsdómarar
utan Rvíkur . . 10 8 11
Fulltrúar héraðs-
dómara utan
Reykjavíkur . . 2 8 12
Héraðsdómarar
utan Revkjavik-
ur eða fulltrú-
ar þeirra 0 0 0
Setudómarar • • • 1 5 12
Samtals .... 45 51 84
1954 1955 1956 1957 1958 1959 Samt.
20 16 16 13 8 9 147
23 19 21 36 39 32 216
9 5 5 7 10 8 73
13 15 10 12 10 4 86
1 1 3 1 4 1 11
4 5 6 0 4 8 45
70 61 61 69 75 62 578
Þá hefur tala héraðsdóma í barnsfaðernismálum, sem
hæstiréttur hefur dæmt í árin 1951—1959, svo og dómar-
ar í þeim í héraði, verið sem hér segir:
Héraðsdóm- Fulltrúar hér-
Fulltrúar arar utan aðsdómara ut- Setu- Sam-
Sakadómari sakad. Rvíkur an Rvíkur dómarar tals
2 3 2 1 1 9.
Þannig hafa fulltrúar sakadómara verið um margra
ára skeið í raun og revnd aðal dómendur opinherra mála
i héraði, ekki aðeins í Revkjavík, heldur einnig á öllu
landinu.
Fulltrúar borgardómara eru nú einnig orðnir aðal dóm-
endur einkamála í héraði í Reykjavik.
Tala þessara fulltrúa hefur síðan árið 1951 verið þessi:
Fulltrúar sakadómara voru ö frá 1951 og fram á árið
1957, en þá fjölgaði þeim i 7, og hafa þeir verið það
síðan.
Fulltrúar borgardómara voru 4 árið 1951, en fjölgaði
í 5 árið 1952, í ö árið 1954 og i 7 árið 1958, og hafa ver-
ið það siðan.
Tímarit lögfræðinga
21