Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Side 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Side 30
a.m.k. í 10 ár“. Hér gerir löggjafarvaldið árið 1955 sem sd ráð fyrir |>ví, að til séu eða kunni að vera fulltrúar, sem liafa haft dómsstörf að aðalstarfi í a.m.k. 10 ár, og er það athvglisvert eigi síður en hitt, að slikir fulltrúar eru þremur launaflokkum fvrir neðan embætlisdómarana. 1 fjárlögum fyrir árið 1961 eru laun samkvæmt III. launaflokki talin vera kr. 99.920.00, laun samkvæmt VI. launaflokki kr. 78.300.00 og laun samkvæmt VII. launa- flokki rikisins kr. 73.624,00. 6. Samkvæmt 20. gr. 3. mgr. stjórnarskrárinnar get- ur forseti vikið þeim frá embætti, er hann hefur veitt það. Sama rétt er talið aðrir veitingavaldshafar liafi. Sam- kvæmt 5. mgr. nefndrar greinar má með lögum undan- skilja ákveðna embættismannaflokka auk embættismanna þeirra, sem taldir eru i 61. gr. stjórnarskrárinnar, en það eru dómendur, sem ekki hafa að auk umboðsstörf á bendi. Þessi lieimild hefur verið notuð um reglulega héraðs- dómara. Samkvæmt 35. gr. 1. mgr. laga nr. 85, 1936, getur dómsmálaráðherra i þar nánar tilteknum tilfell- um vikið dómara úr embætti um stundarsakir, en skvld- ur en hann þá jafnframt að liöfða mál á hendur dómara til embættismissis svo fljótt, sem verða má. í athugasemdum við einkamálalagafrumvarpið, þegar það var lagt fram á Alþingi, segir um þetta ákvæði, sem var nýmæli, meðal annars svo: „En framkvæmdarvaldið á ekki að hafa síðasta orðið um þetta, eins og nú er oflast. Dómarar þurfa að vera svo sjálfstæðir að lögum, sem unnt er gagnvart því. Þess vegna má það aldrei vikja liéraðsdómara frá embætti að fullu og öllu. Til slíkrar frávikningar skal jafnan þurfa dóm.“ Samkvæmt 2. mgr. nefndrar lagagreinar getur dóms- málaráðlierra, ef svo er ástatt um dómarafulltrúa, sem i 1. mgr. segir, þegar lekið af honum starfann, án þess að bera þurfi málið undir dómstóla. 24 Tímarit löqfræðingu

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.