Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 33

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 33
ari liafi verið dænuliir lil refsingar vegna „ábyrgðar“ á dómaraslörfuni fulltrúa. Langsamlega oftast eru ávirðingar dómara svo litilvæg- ar, að ekki er ástæða til að refsa honum fvrir þær, lield- ur aðeins víla Jiann eða áminna. Eru þess fjölmörg dæmi, að Hæsliréltur liefur víll eða áminnl fulltrúa fyrir ýmis konar ávirðingar þeirra í dómsslörfum, og þá ávalll full- trúana eingöngu en alls eklci einnig embættisdómarann, sem borið befur „ál)vrgð“ á störfum Jians. B) FéJjólaábvrgð. 1 34. gr. 1. mgr. einkamálalaga nr. 83, 193(5, segir, að dómari slculi Jjiela tjón af dómaraverkum sinum, ef Jiann veldur því af ásctningi eða gáleysi. Akvæði þessarar grein- ar giJda einnig í opinbei'iun málum. sbr. 15. gr. 2. mgr. laga nr. 27, 1951, og er það sagl beinlínis í Hrd. XXV, bls. 615. Akvæðið í 34. 1. mgr. er í samræmi við liina svonefndu almennu skaðabótareglu. Getur enginn vafi leikið á því, að ákvæðið tekur ekki aðeins til emJjættisdómara, lieldur einnig lil annarra manna, sem dómaraverk vinna, þar á meðal dómarafidltrúa. En spurning verður um, í Jive ríkum mæli embættis- dómari beri fébólaábyrgð á verkum fulltrúa, sem myndu Jjaka sjálfum lionum (fulltrúanum) féljótaáJjyrgð. Ljóst er, að ef emljættisdómari á jafnframt fulltrúa sínum slíkan þált í verkum lians að fébótaskyldu valdi, þá ljer honum að Jjæta tjón. En nær fébótaáljyrgð emljætttisdómara lengra? Fræðimenn fyrri ára löldu, að embættisdómari bæri á fulltrúum sínum áljvrgð á culpa in eligendo vel instru- endo vel custodiendo, ]j. e. áJjyrgð á vali iians, fyrirskip- unum lil lians og á eftirliti með lionum, og bæri þvi að bæta tjón, sem hlvtist af vangæzlu lians uin ]jau efni. Einar Arnórsson ritaði árið 1941 um ]jetta mál á þessa leið: „En ]jegar liéraðsdómara verður alls engin sök gefin 27 Timaril löyfnvðinyu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.