Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Síða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Síða 3
TIMARIT LOGFRÆÐINGA 1. hefti 1963. \Jaídiniar ^aíobi. STJÓRNARLÖG NÝJA-ÍSLANDS Aðrar skyldar íslenzkar erfðir. Mörg séreinkenni hinna gömlu þjóðflokka Norðurlanda má finna, þar sem þeir settust að. í flestum tilvikum komu þeir að hyggðum löndum, og voru stundum háðar orrustur áður en þeir tóku við. Hér nægir að benda á tvær víkingaferðir. P Farið var suður og austur að Garðaríki og jafnvel sunnar og voru þar fremstir í flokki: Hrörekur (Rurik), Ingvar (Igor), Höskuldur (Askold), Dýir (Dir) og Frið- leifur (Frelaf). Hér má einnig benda á kvenmannsnafnið Helga, nú Olga. Gyðingur að nafni Ibrahim ritaði um þessa menn um miðja tíundu öld á þessa leið: „Menn frá Norðurlöndum, og á meðal þeirra voru Róðsmenn, hafa lagt undir sig slavnesk héruð og búið meðal slavneskra þjóða. Og ekki nóg með það, hekl- ur hafa þeir blandazt þeim svo gersamlega, að þeir hafa tekið upi> tungu þeirra.“ Annar vikingahópur hertók Normandiu, og var Göngu- Hrólfur leiðtogi þeirra. Vilhjálmur konungur, sem sigr-

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.