Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 15
landinu" hliðhollir, þegar færi gefst, og leitast við að koma andlegri vöru þess í hærra verð á heimsmarkað- inum . .. . “ Þá kem ég að liinu höfuðskáldi Vestur-íslendinga og lians mesta kvæði. Ivvæðið er hugvekja til Vestur-lslend- inga og ber ekki sérstakt heiti, enda er það hluti af ís- lendingadagsræðu, flutt árið 1904. Kvæðið er öllum kunn- ugt, en ég verð að fara með fyrsta erindið: „Þótt þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót, frænka eldfjalls og íshafs, sifji árfoss og hvers, dóttir langholts og lyngmós, sonur land-vers og skers.“ Síðustu fjórar hendingarnar sýna hverja hann er að ávarpa. Hann leggur aðaláhcrzluna á þær, endurtekur þær í síðasta erindinu. Þarna bendir skáldið á að Vestur- Islendingar eru frænkur, sifjar, dætur og svnir alls þess, sem íslenzkt er. Fjarst í eilífðar útsæ sjá þeir nóttlausa voraldar veröld. Hugur og hjörtu þeirra bera heima- ianas mót. Þarna bendir stórskáldið á meginþráðinn í samband- inu við Ísland og allt, sem íslenzkt er. Orðið „sifji“ er eítt áhrifamesta orðið í þessu djúphugsaða kvæði. Sifja- lið Íslands í útheimi! Dr. Watson Kirkconnell kemur til íslands innan fárra daga. Er hann ekki sannur „sifji árfoss og hvers“? í framtíðinni, þegar einhver útskrifast úr Manitóba-há- skóla og liefur drukkið af Mímisbrunni íslenzkra fræða, mun hann ekki sjá nóttlausa voraldar veröld i eilifðar útsæ? Þá evlendu sér margur vestra, sem aldrei hefur eygt Island. Tímarit lögfræðinga 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.