Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 18
vernd haldsréttarhafa (V); að síðustu verður drepið á það, livaða atvik felli haldsrétt niður (VI). II. Haldsréttur er tryggingarréttur. Hann á að stuðla að því, að haldsréttarhafi fái tiltekna greiðslu, er hann á rétt á. Svipar honum að þvi leyti til veðrétlinda og þá einkanlega til handveðs. Hins vegar skilur það á milli þessara tvenns konar trvggingarréttinda, að haldsrétt- urinn sem slikur veitir yfírleitt eigi haldsréttarhafanum — þrátt fyrir áorðin vanskil — rétt til að leita fullnustu kröfu sinnar i eign þeirri, sem hald er lagt á. Haldsrétt- arhafinn á aðeins rétt á þvi að halda hinni tilteknu eign i vörzlu sinni, þangað til lögmæt skil eru gerð. Á meðan eign er höfð í haldi, missir eigandi umráð hennar og afnot. Umráðasviftingin og afnotamissirinn er honum auðvitað oftast nær til baga. Haldsréttur vörzlumanns verður þvi eiganda almennt hvatning til að gera skil og lej'sa þannig eign sína úr haldi. Haldsrétturinn felur þvi í sér óbeina þvingun gagnvart skuldara — hlutar- eiganda — og er þannig úrræði til að knýja fram skil. Greiðsla sú, sem lialdsrétti er ætlað að trjrggja, er að jafnaði tegundarákveðin, oftast nær peningagreiðsla. Eng- an veginn er þó útilokað, að haldsrétti sé beitt til að tryggja afhendingu ákveðins hlutar. III. Haldsréti(ur getur ýmist byggzt á löggerningi (samningsbundinn haldsréttur) eða á réttarreglu — ákvæði í lögum, venju eða eðli máls — án sérstaks samnings hverju sinni (lögákveðinn haldsréttur). A. Haldsréttur getur fvrst og fremst stofnazt við lög- gerning, þ.e.a.s. við samning aðila — haldsréttarhafa og eiganda — eða einhliða viljayfirlýsingu eiganda þeirr- ar eignar, sem haldsréttur nær til. Sums staðar erlendis, svo sem í Danmörku, er talið, að slík samningsákvæði tíðkist nokkuð á sumum sviðum viðskiptalifsins, t. d. í samningum um vöruflutninga.1) Það hefur eigi verið 1) Vinding Kruse, Ejendomsret IV. bls. 1954. 16 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.