Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 27

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 27
í>br. HrcL II, bls. 952. Þar var krafa um laun fyrir við- gerð á vélbáti talin tryggð með haldsrétti, og var sá haldsréttur, með því að viðgerðin þótti bafa verið nauð- svnleg, talinn ganga fyrir eldri veðréttum í bátnum og einnig ná til uppboðsandvirðis hans, en haldsréttarhafi liafði að undangengnum dómi, látið taka bátinn fjár- námi og selja hann á nauðungaruppboði. En það er að sjálfsögðu skilyrði fyrir þessum forgangsrétti, að um- beðnar ráðstafanir hafi verið óumflýjanlegar til varð- veizlu eignar eða til að halda benni í nothæfu standi. Það er rétt að taka það fram, að þar sem vörzlumaður hefur lagt eitthvað í sölurnar vegna eignar annars manns eftir beiðni, þá verður sú beiðni að bafa komið frá eig- anda eða réttum heimildarmanni. Beiðni frá öðrum get- ur eigi orðið grundvöllur haldsréttar.1) En jafnvel þó að beiðni komi frá þar til bærum aðilum, verður lialds- réttarhafi að standa að baki eldri rétthöfum í hlutnum, þar á meðal veðhöfum, nema i neyðartilfellum þeim, er að framan greinir. Talið hefur verið, að haldsréttarhafi væri separatisti eða utan skuldarraðar í gjaldþrotabúi og skuldafrágöngu- búi eigand^, og hefur hann að því leyti til verið settur á bekk með handveðshafa.2) Eins og áður er sagt, liefur verið talið, að i haldsrétti fælist vfirleitt aðeins heimild fyrir haldsréttarhafa til þess að halda hlutaðeigandi eign áfram i vörzlu sinni, þangað til lögmæt skil eru gerð. Hins vegar á haldsréttarhafi eklci rétt á að leita fullnustu i eigninni. Hitt er annað mál, að eigi haldsmaður jafnframt kröfurétt á hendur hlutareiganda, svo sem oftast myndi vera, getur hann auðvitað að fenginni aðfaraidieimild gert fjárnám i eign 1) Sbr. til athugunar Hrd. V, bls. 514 og VII, bls. 6. 2) Torp, Dansk Tingsret, bls. 763, Deuntzer, Skifteret, bls. 177—78, Einar Arnórsson, Skiptaréttur, bls. 19, og Ólafur Jó- hannesson, Skiptaréttur, bls. 36. Tímarit lögfræðinga 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.