Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 32
f'óróur vDjörnióon ialzacLótnari: ALÞJÓÐASAMBAND DÓMARA i. Eitt einkenni nútimans eru aukin samskipti bjóða. Mjög tíðkast nú alþjóðasamkomur og samstarf félaga, stofnana og stétta. íslendingar eru þegar orðnir virkir þátttakendur í þessum samskiptum, einkum Norðurlanda- þjóða. Þannig hafa t. d. islenzkir lögfræðingar, sem kunnugt er, í mörg ár verið með í samtökum norrænna lögfræðinga og nýlega hafa íslenzkir lögmenn tekið þátt í alþjóðlegum samtökum málfærslumanna. Segja má, að stéttir hafi mjög ólíka aðstöðu til alþjóð- legra samskipta eftir því hvort mennt þeirra eða starf er í eðli sínu alþjóðlegt, eins og t. d. læknisfræði og tækni, eða staðbundin, eins og t. d. lögfræði. Mun þetta vera ein ástæðan fvrir því að alþjóðleg samtök dómara hafa eigi verið til, enda hefir starf þeirra verið jafnvel ennþá staðbundnara en annarra lagamanna. Nokkru eftir lok seinni heimsstyrjaldar gengust dóm- arasamtök 5 meginlandsríkja Evrópu, Frakklands, Italiu, Þý’zkalands, Austurríkis og Luxemburg og eins Suður- Ameríkurikis, Brasilíu, fyrir því að boðað var til al- þjóðafundar dómara. Var hann haldinn í Salzburg i Aust- urríki árið 1953 og þá stofnað alþjóðasamband dómara (Union Internationale des Magistrats) með greindum 6 dómarasamtökum sem stofnendum. Sambandið hélt síð- an fyrsta alþjcðaþing sitt i Rómaborg í október 1958. Gengu þá i sambandið dómarasamtök 5 ríkja, Belgiu, Hol- lands, Grikklands, Japan og Túnis. Annað þing alþjóða- sambandsins var haldið í Haag í Hollandi í júní árið 1963 og bættust þá í meðlimahópinn dómarasamtök tveggja ríkja, Marokkó og Paraguay. Tilgangur sambandsins er fyrst og fremst sá að stofna 30 Tímarit lögfræðinya
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.