Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 34
í Binnenhof, sem reist var seinni hluta 13. aldar og er ein sögufrægasta b)Tgging Hollands, og í riddarasalnum setur drottningin löggjafarþingið í september ár hvert. Dómsmálaráðherra Hollendinga, A.C.W. Beerman setti þingið við hátíðlega athöfn og við það tækifæri las þing- forsetinn, P.H. Smits, forseti Hæstaréttar Hollands, upp kveðju frá dómsmálaráðherra Bandaríkja Norður-Ame- ríku. Tungumál þingsins voru fjögur: Enska, franska, italska og þýzka auk hollenzku, og voru ræður manna þýddar jafnóðum á tungur þessar. Þingið skiptist i einkamáladeild og refsimáladeild. 1 þeirri fyrrnefndu var til umræðu: Nýskipan réttarfars í einkamálum, en í þeirri síðarnefndu var umræðuefnið: Alþjóðleg álirif refsidóma. Ég valdi mér seinni deildina og get því aðeins -sagt frá umræðum þar. Umræðuefnið var rætt á víðtækum grundvelli. Bent var á að hinar auknu samgöngur landa og heimsálfa á milli liafa skapað ýmis ný vandamál á sviði afbrota og refsidóma, t. d. um framsal manns, sem framið hefir afbrot í einu landi en komizt undan til annars, þar sem háttsemi hans varðar ekki við lög eða um áhrif þess við ákvörðun refsingar, að sökunautur hefir sætt áður refsidómi í öðru landi. Til eru samn- ingar milli einstakra ríkja um sum þessara atriða. Þá hafa Norðurlandaríkin gert með sér sanming um gagn- kvæma fullnustu í’efsidóma. En flest eru þessi vanda- mál ósamningsbundin milli ríkja heims. Hin gjöróliku refsi- og réttarfarslög, sem gilda i veröldinni, gera málið mjög erfitt viðfangs. Þegar frá er skilinn hinn sósíalski heimsliluti gilda einkum þrennskonar lög i þessu efni: Rómverskur réttur i rómönskum löndum, germanskur réttur í Mið-Evrópu og engilsaxneskur réttur i ensku- mælandi löndum. Af þessum ástæðum þótti rétt að taka mál þessi til umræðu á alþjóðaþingi dómara, sem öðr- um fremur hafa betri aðstöðu og raunhæfari þekkingu til að ræða þau og gera um þau tillögur í því skvni að 32 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.