Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 43
Nú hafa hjón óskilinn fjárhag, og missir ekki konan kosningarrétt sinn fvrir þvi* 1). Með sömu skilvrðum hafa karlar og konur, sem eru 35 ára eða eldri, kosningarrétt til hlutbundinna kosninga. Að öðru leyti setja kosningarlög nánari reglur um kosn- ingar og um það, í hverri röð varamenn skuli koma í stað aðalmanna í efri deild2). Lög nr. 27, 3. nóvember 1915, 1. gr. i. f. (Otsvars- skvlda afnumin sem skilvrði kosningarréttar, sbr. 6. gr. stjskpl. nr. 16/1903 i. f.): Útsvarsskylda er úr lögum numin sem skilyrði fyrir kosningarrétti, og ber þvi ekki að telja þá menn nýja kjósendur, sem fullnægt hafa kosningarskilyrðum, þegar lög þessi öðlast gildi, að öðru leyli en þvi, að greiða nægi- lega hátt útsvar. Stjórnarskrá konungsríkisins íslands nr. 9, 18. maí 1920: 29. gr. Kosningarrétt við kosningar til Alþingis í sér- stökum kjördæmum hafa allir, karlar og konur, sem eru 25 ára eða eldri, er kosning fer fram, og hafa ríkis- borgararétt hér á landi og verið búsettir í landinu síð- ustu fimm árin áður en kosningar fara fram. Þó getur enginn átt kosningarrétt, nema hann hafi óflekkað mann- aldri eða eldri. Næsta ár skal á sama hátt bæta við þeim nýý um kjósendum, sem eru 39 ára, og þannig framvegis lækka aldurstakmarkið um eitt ár í hvert skipti, þar til komið er niður í 25 ára aldur." 1) Síðari hluti 3. gr. s. 1.: ,,Nú hafa hjón óskilinn fjárhag, og missir konan ekki kosningarrétt sinn fyrir því." 2) 58. gr. s. 1.: „Við hlutbundnar kosningar, er fram eiga að fara um land allt i einu lagi á þingmönnum til efri deildar Al- þingis, eiga kosningarrétt og kjörgengi allir hinir sömu, konur og karlar ,sem kosningarrétt hafa og kjörgengi samkvæmt 1.—6. gr., ef náð hafa fullum 35 ára aldri, þá er kosning fer fram, en að öðru leyti með sömu skilyrðum." Tímarit lögfræðinga 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.