Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 44
orð1), hafi verið heimilisfastur í kjördæminu 1 ár2) og sé fjár sins ráðandi3), enda ekki í skuld fj'rír þeginn sveitarstyrk4), Gift kona telst fjár síns ráðandi, þótt hún eigi óskilið fjárlag með manni sinum5). Með sömu skilyrðum hafa karlar og konur, sem eru 35 ára eða eldri, kosningarrétt til hlutbundinna kosninga um land allt. Að öðru leyti setja kosningalög nánari regl- ur um kosningar og um það, í hverri röð varamenn skuli koma í stað aðalmanna i efri deild. Stjórnskipunarlög nr. 22, 24. marz 1934. Um breyt- ingu á stjórnarskrá konungsríkisins íslands 18. mai 1920: 4. gr. — 29. gr. stjórnarkrárinnar, sem verður 28. gr., verði þannig: Kosningarrétt við kosningar til Alþingis hafa allir, karl- ar sem konur, sem eru 21 árs eða eldri, þegar kosning fer fram, liafa ríkisborgararétt hér á landi og liafa verið húsettir i landinu síðustu fimm árin áður en kosning fer fram. Þó getur enginn átt kosningarrétt, nema hann hafi óflekkað mannorð og sé fjárráður. Gift kona telst fjár síns ráðandi, þótt hún eigi óskilið fjárlag með manni sínum. t 1) 1. gr. 1. nr. 12, 18. mai 1920 um breytingu á 1. gr. 1. 28, 3. nóv. 1915: 1. gr. (1. gr. laga nr. 28, 3. nóv. 1915). „Með þeim takmörkunum, sem hér fara á eftir, hafa kosningarrétt til Alþingis við kosn- ingar í sérstökum kjördæmum, allir karlar og konur, sem eru 25 ára eða eldri þegar kosning fer fram, hafa óflekkað mann- orð, hafa ríkisborgararétt hér á landi og hafa verið búsettir í landinu síðustu fimm árin áður en kosningar fara fram.“ 2) 5. gr. 1. 28/1915, sbr. hér að framan. 3) 3. gr. 1. 28/1915. 4) 4. gr. 1. 28/1915. 5) 3. gr. 1. 28/1915 (siðari hluti). 42 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.