Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Side 51

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Side 51
Embættaveitingar 1963. Einar Oddsson borgardómarafulltrúi var 12. jan. 1963 skip- aður til þess að vera sýslumaður í Skaftafellssýslu frá 1. febr- úar 1963. Valgarður Kristjánsson, settur borgardómari, var hinn 8. marz 1963 skipaður til þess að vera borgardómari í Reykjavík. Kristján Kristjánsson borgarfógeti var hinn 1. marz 1963 skipaður til þess að gera yfirborgarfógeti í Reykjavík. Friðrik Sigurbiörnssyni lögreglustjóra í Bolungarvik var, hinn 27. marz 1963, veitt lausn frá embætti frá 1. maí 1963. Jón G. Tómasson lögfræðingur, .sveitarstjóri í Seltjarnarnes- hreppi, var, hinn 14. maí 1963, skipaður lögreglustjóri í Bol- ungarvík frá 1. júní 1963. Þeir Jónas Thoroddsen, Ólafur A. Pálsson, Sigurður Gríms- son, Þórhallur Pálsson og Þorsteinn Thorarensen, settir borgar- fógetar, voru, hinn 20. maí 1963 skipaðir borgarfógetar í Reykjavík. Freymóður Þorsteinsson, settur bæjarfógeti í Vestmannaeyj- um var, hinn 8. júní 1963, skipaður til þess að vera bæjar- fógeti þar. Tímarit lögfræðinga 49

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.