Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 10
á öðrum svi'ðum stjórnsýslu hneigzt að endurskoðun mála í samræmi við breytta þjóðhætti og margvíslegar aðstöðu- breytingar í þjóðfélaginu. Sett voru ný lög um læknaskipun i landinu á Alþingi 1964—1965 (1. nr. 43/1965). Verulegar breytingar eru fólgnar í þessari löggjöf, en þess er einnig orðið vart, að líklegar eru miklu meiri breytingar á grundvelli þeirra heimilda, sem í lögunum felast, og er þar einkum átt við heimildir til þess að sameina læknishéruð og koma upp læknamiðstöðvum, sem reynslan virðist benda til, að lík- legra sé en eldri skipan til þess að veita mun raunhæfari læknisþjónustu og betri fyrirgreiðslu, eins og nú háttar til í landinu. Þann 23. apríl 1965 skipaði kirkjumálaráðherra nefnd til þess að endurskoða prestakallaskipun og prófastsdæmi landsins. Sú nefnd skilaði áliti 28. marz 1966. Alit nefnd- arinnar og tillögur hafa verið til umræðu á prestastefnu s. 1. vol'. Alþingismönnum hafa verið sendar þessar til- lögur og álitsgerð. Ráðherra lagði málið fyrir Kirkjuþing, sem nýlokið er. Er nú í undirbúningi að leggja þetta mál fyrir Alþingi. A fundi í fulltrúaráði Sambands íslenzkra sveitarfé- laga, sem haldinn var i Reykjavík dagana 10. og 11. marz 1966, var einróma gerð ályktun varðandi endurskoðun gildandi lagaákvæða um sveitarstjórnarumdæmi í land- inu. Lagði fulltrúaráðið til, að sett verði á stofn sérstök nefnd skipuð fulltrúum frá rikisvaldinu og Sambandi ís- lenzkra sveitarfélaga, sem fái það hlutverk „að fram- kvæma gagngerða endurskoðun á skipan sveitarstjórn- arumdæma í landinu og gera tillögur í frumvarpsformi um þær hreytingar, sem nefndin telur tímabært, að gerðar verði.“ Félagsmálaráðherra hefur skipað slika nefnd og gert er ráð fyrir, að hún skili áliti og tillögum eigi síðar en í árslok 1968. Samkvæmt álvktun fulltrúaráðsins skyldi nefndin sérstaklega athuga og gera tillögur um stækkun sveitarfélaganna, á þeim grundvelli að sameina sveitar- félög og breyta mörkum þeirra. 4 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.